Fjórir til viðbótar í gæsluvarðhald og rúmlega tíu í felum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. nóvember 2022 18:54 Myndin er tekin fyrir utan Héraðsdóm Reykjavíkur í gærkvöldi þegar fimm voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Vísir/Ívar Þeir fjórir sem lögregla handtók í nótt í tengslum við rannsókn á hnífstunguárás sem var gerð á Bankastræti Club síðasta fimmtudagskvöld voru rétt í þessu úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Alls eru nú níu í gæsluvarðhaldi en lögregla hefur sleppt hinum fimm sem hún hefur handtekið við rannsóknina úr haldi. Héraðsdómur féllst í gær yfir gæsluvarðhald fimm manna á þrítugsaldri. Tveir þeirra hlutu vikulangt varðhald en hinir þrír tveggja vikna gæsluvarðhald. Þeir sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag hlutu allir tvær vikur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, við fréttastofu. Samtals hefur lögregla handtekið fjórtán í tengslum við málið. Fimm hefur verið sleppt, þar af tveimur konum. Þær eru ekki grunaðar um að hafa tekið beinan þátt í árásinni; Margeir segir að allir sem hafi ráðist inn á skemmtistaðinn hafi verið karlmenn í kring um tvítugt til þrítugt. Ríflega tíu er enn leitað vegna málsins. Menn sem Margeir segir að séu í felum. „Í heildina erum við að leita að 25 til 27 manns. Við erum komin með núna inn sem við teljum tengjast beint þessari árás níu manns. Og eins og ég segi við bara höldum áfram að sækja þá sem þarna eiga hlut að máli,“ segir Margeir. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Héraðsdómur féllst í gær yfir gæsluvarðhald fimm manna á þrítugsaldri. Tveir þeirra hlutu vikulangt varðhald en hinir þrír tveggja vikna gæsluvarðhald. Þeir sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag hlutu allir tvær vikur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, við fréttastofu. Samtals hefur lögregla handtekið fjórtán í tengslum við málið. Fimm hefur verið sleppt, þar af tveimur konum. Þær eru ekki grunaðar um að hafa tekið beinan þátt í árásinni; Margeir segir að allir sem hafi ráðist inn á skemmtistaðinn hafi verið karlmenn í kring um tvítugt til þrítugt. Ríflega tíu er enn leitað vegna málsins. Menn sem Margeir segir að séu í felum. „Í heildina erum við að leita að 25 til 27 manns. Við erum komin með núna inn sem við teljum tengjast beint þessari árás níu manns. Og eins og ég segi við bara höldum áfram að sækja þá sem þarna eiga hlut að máli,“ segir Margeir.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira