Kielce tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúm þrjú ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2022 23:01 Stuðningsmenn Wisla Plock fögnuðu ógurlega í leikslok, enda ekki á hverjum degi sem liðum í pólsku deildinni tekst að vinna gegn Kielce. Twitter/Wisla Plock Eftir 82 sigurleiki í röð í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta er sigurgöngu Lomza Kielce á enda. Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Wisla Plock fyrr í kvöld, lokatölur 29-27. Það eru rúmlega þrjú ár síðan liðið tapaði seinast deildarleik, en þá tapaði liðið einnig gegn Wisla Plock. Sá leikur endaði 27-26 og fór hann fram þann 9. október árið 2019. Síðan þá eru liðnir 1.160 dagar. Þrátt fyrir að liðið hafi unnið 82 deildarleiki í röð fram að kvöldinu í kvöld hefur Kielce þó gert tvö jafntefli heima fyrir í þessari ótrúlegu sigurgöngu. Reglur pólsku deildarinnar eru þó aðeins öðruvísi en við eigum að venjast hér á Íslandi, en þar er farið í vítakastkeppni ef jefntefli verður í venjulegum leiktíma. Sigur í venjulegum leiktíma gefur þrjú stig, sigur í vítakastkeppni eftir jafntefli gefur tvö stig, tap í vítakastkeppni eftir jafntefli gefur eitt stig og að lokum fæst ekkert stig fyrir tap. Haukur Þrastarson var eins og gefur að skilja ekki í leikmannahópi Kielce er liðið tapaði í kvöld, en hann sleit krossband fyrr í vikunni og verður lengi frá. Kielce situr nú í öðru sæti deildarinnar með 36 stig eftir 13 leiki, þremur stigum á eftir Wisla Plock sem er enn með fullt hús stiga að 13 umferðum loknum. Það verður því að teljast ansi líklegt að baráttan um pólska meistaratitilinn muni ráðast þegar þessi tvö lið mætast á ný í maí á næsta ári. Plock 29-27 KielceA huge win for Plock! On 20 May 2023 the Polish championship will be decided in Kielce. BUCKETLIST!Handball + emotions🔥🎥: TVP#handball pic.twitter.com/1n02qd1RXN— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 11, 2022 Pólski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Það eru rúmlega þrjú ár síðan liðið tapaði seinast deildarleik, en þá tapaði liðið einnig gegn Wisla Plock. Sá leikur endaði 27-26 og fór hann fram þann 9. október árið 2019. Síðan þá eru liðnir 1.160 dagar. Þrátt fyrir að liðið hafi unnið 82 deildarleiki í röð fram að kvöldinu í kvöld hefur Kielce þó gert tvö jafntefli heima fyrir í þessari ótrúlegu sigurgöngu. Reglur pólsku deildarinnar eru þó aðeins öðruvísi en við eigum að venjast hér á Íslandi, en þar er farið í vítakastkeppni ef jefntefli verður í venjulegum leiktíma. Sigur í venjulegum leiktíma gefur þrjú stig, sigur í vítakastkeppni eftir jafntefli gefur tvö stig, tap í vítakastkeppni eftir jafntefli gefur eitt stig og að lokum fæst ekkert stig fyrir tap. Haukur Þrastarson var eins og gefur að skilja ekki í leikmannahópi Kielce er liðið tapaði í kvöld, en hann sleit krossband fyrr í vikunni og verður lengi frá. Kielce situr nú í öðru sæti deildarinnar með 36 stig eftir 13 leiki, þremur stigum á eftir Wisla Plock sem er enn með fullt hús stiga að 13 umferðum loknum. Það verður því að teljast ansi líklegt að baráttan um pólska meistaratitilinn muni ráðast þegar þessi tvö lið mætast á ný í maí á næsta ári. Plock 29-27 KielceA huge win for Plock! On 20 May 2023 the Polish championship will be decided in Kielce. BUCKETLIST!Handball + emotions🔥🎥: TVP#handball pic.twitter.com/1n02qd1RXN— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 11, 2022
Pólski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira