Selenskí segir átökin í Donbas „erfið og sársaukafull“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. desember 2022 07:36 Liðsmenn Azov-hersveitarinnar komu saman fyrir jól til að minnast fallinna félaga. AP/Arsen Petrov Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir átökin sem nú standa yfir í Donbas „erfið og sársaukafull“. Ástandið á framlínunni; í Bakhmut, Kreminna og víðar, krefðist styrks og einbeitingar, þar sem Rússar beittu öllum kröftum í að sækja fram. Pavlo Kyrylenko, ríkisstjóri í Donetsk, sagði í gær að meira en 60 prósent allra innviða í Bakhmut hefðu verið skemmd eða eyðilögð. Borgin sætti stöðugum árásum Rússa, sem viðhefði nú þá aðferðafræði að skilja eftir sig sviðna jörð. Úkraínsk hermálayfirvöld segja tugir bæja í Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhzhia hafa sætt skotárásum síðustu daga. Um er að ræða héruð sem Rússar „innlimuðu“ fyrr á árinu, án þess að hafa þau fullkomlega á valdi sínu. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakaði Bandaríkin og bandamenn þeirra innan Atlantshafsbandalagsins í gær um að vilja sigra Rússa á vígvellinum, með það að markmiði að tortíma Rússlandi. Þá kallaði hann eftir því í viðtali við ríkisfréttastofuna Tass að Vesturlönd sýndu sjálfstjórn hvað varðar notkun kjarnorkuvopna. Þess þarf vart að geta að það voru Rússar sem réðust inn í Úkraínu og stofnuðu þannig til átaka og að það eru þeir en ekki stjórnvöld á Vesturlöndum sem hafa haft í hótunum um notkun kjarnorkuvopna. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Pavlo Kyrylenko, ríkisstjóri í Donetsk, sagði í gær að meira en 60 prósent allra innviða í Bakhmut hefðu verið skemmd eða eyðilögð. Borgin sætti stöðugum árásum Rússa, sem viðhefði nú þá aðferðafræði að skilja eftir sig sviðna jörð. Úkraínsk hermálayfirvöld segja tugir bæja í Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhzhia hafa sætt skotárásum síðustu daga. Um er að ræða héruð sem Rússar „innlimuðu“ fyrr á árinu, án þess að hafa þau fullkomlega á valdi sínu. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakaði Bandaríkin og bandamenn þeirra innan Atlantshafsbandalagsins í gær um að vilja sigra Rússa á vígvellinum, með það að markmiði að tortíma Rússlandi. Þá kallaði hann eftir því í viðtali við ríkisfréttastofuna Tass að Vesturlönd sýndu sjálfstjórn hvað varðar notkun kjarnorkuvopna. Þess þarf vart að geta að það voru Rússar sem réðust inn í Úkraínu og stofnuðu þannig til átaka og að það eru þeir en ekki stjórnvöld á Vesturlöndum sem hafa haft í hótunum um notkun kjarnorkuvopna.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira