Mbappé tryggði PSG sigur í blálokin eftir að Neymar var sendur í bað fyrir leikaraskap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 23:01 Mbappé missti sig eftir að hann skoraði sigurmarkið. Twitter@Goal Stjörnur París Saint-Germain áttu misjöfnu gengi að fagna í fyrsta leik liðsins eftir HM pásuna. Liðið vann 2-1 sigur á Strasbourg en sigurmarkið kom fimm mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. Lionel Messi var hvergi sjáanlegur þegar liðin mættu til leiks í París í kvöld. Hann er eflaust enn að fagna heimsmeistaratitlinum en Mbappé, sem þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM fyrir aðeins 10 dögum, var í byrjunarliði heimamanna. Það var hins vegar miðvörðurinn Marquinhos sem kom PSG yfir eftir stoðsendingu frá Neymar á 14. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en miðvörðurinn setti boltann í eigið net á 51. mínútu og allt jafnt. Tíu mínútum síðar fékk Neymar tvö gul spjöld með stuttu millibili. Það fyrra fyrir að brjóta af sér og það seinna fyrir að reyna fiska leikmann Strasbourg af velli. Neymar fór því snemma í sturtu og PSG við það að tapa stigum. Það var komið langt inn í uppbótartíma þegar heimaliðið fékk vítaspyrnu. Mbappé, sem skoraði úr þremur slíkum í úrslitaleik HM, fór á punktinn og tryggði PSG sigur ásamt því að næla sér í gult spjald í fagnaðarlátunum. @KMbappe pic.twitter.com/HHY5BmBvS7— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 28, 2022 PSG sem fyrr á toppnum, nú með 44 stig á meðan Lens er með 36 í 2. sæti en á leik til góða. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Lionel Messi var hvergi sjáanlegur þegar liðin mættu til leiks í París í kvöld. Hann er eflaust enn að fagna heimsmeistaratitlinum en Mbappé, sem þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM fyrir aðeins 10 dögum, var í byrjunarliði heimamanna. Það var hins vegar miðvörðurinn Marquinhos sem kom PSG yfir eftir stoðsendingu frá Neymar á 14. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en miðvörðurinn setti boltann í eigið net á 51. mínútu og allt jafnt. Tíu mínútum síðar fékk Neymar tvö gul spjöld með stuttu millibili. Það fyrra fyrir að brjóta af sér og það seinna fyrir að reyna fiska leikmann Strasbourg af velli. Neymar fór því snemma í sturtu og PSG við það að tapa stigum. Það var komið langt inn í uppbótartíma þegar heimaliðið fékk vítaspyrnu. Mbappé, sem skoraði úr þremur slíkum í úrslitaleik HM, fór á punktinn og tryggði PSG sigur ásamt því að næla sér í gult spjald í fagnaðarlátunum. @KMbappe pic.twitter.com/HHY5BmBvS7— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 28, 2022 PSG sem fyrr á toppnum, nú með 44 stig á meðan Lens er með 36 í 2. sæti en á leik til góða.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira