Sér eftir að hafa fengið sér Messi húðflúr á ennið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 08:00 Húðflúrið sem um ræðir. Instagram@Mike_Jambs Fólk missti sig misvel í gleðinni eftir að Argentína varð heimsmeistari í knattspyrnu karla þann 18. desember eftir sigur á Frakklandi í mögnuðum leik. Einn stuðningsmaður Argentínu gekk svo langt að fá sér húðflúr á ennið þar sem stóð „Messi.“ Segja má að Lionel Messi hafi endanlega staðfest að hann sé besti knattspyrnumaður allra tíma þegar hann leiddi Argentínu til sigurs á HM í Katar. Eflaust má þó rökræða um þá staðreynd sem og hvort skikkjan sem hann klæddist er bikarinn fór á loft sé töff eður ei. Eftir að bikarinn fór á loft ákvað fjöldinn allur af fólki að fá sér húðflúr Messi til heiðurs. Einn stuðningsmaður gekk lengra en aðrir og ákvað að smella „MESSI“ stórum stöfum á ennið á sér. Þó ekki séu liðnar tvær vikur síðan Argentína varð heimsmeistari þá sér sá aðili nú þegar eftir ákvörðun sinni. Það sem vekur enn meiri athygli er sú staðreynd að téður einstaklingur er ekki frá Argentínu. Mike Jambs starfar sem áhrifavaldur og kemur frá Kólumbíu. Hann er mikill aðdáandi Messi og fannst við hæfi að fá sér húðflúr til að halda upp á sigurinn. Lionel Messi superfan who had the player's name TATTOOED on his face admits he regrets it https://t.co/bo3EOyWmFt— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2022 Upphaflega varði hann ákvörðun sína og sagði meðal annars á Instagram-síðu sinni að hann væri ekki að skaða neinn né að gera eitthvað ólöglegt. Nú hefur hann skipt um skoðun og segir að húðflúrið hafi aðeins haft neikvæðar afleiðingar, bæði fyrir sig og fjölskyldu sína. Hvort Jambs stefni nú á að láta fjarlægja húðflúrið er ekki vitað. Fótbolti HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Segja má að Lionel Messi hafi endanlega staðfest að hann sé besti knattspyrnumaður allra tíma þegar hann leiddi Argentínu til sigurs á HM í Katar. Eflaust má þó rökræða um þá staðreynd sem og hvort skikkjan sem hann klæddist er bikarinn fór á loft sé töff eður ei. Eftir að bikarinn fór á loft ákvað fjöldinn allur af fólki að fá sér húðflúr Messi til heiðurs. Einn stuðningsmaður gekk lengra en aðrir og ákvað að smella „MESSI“ stórum stöfum á ennið á sér. Þó ekki séu liðnar tvær vikur síðan Argentína varð heimsmeistari þá sér sá aðili nú þegar eftir ákvörðun sinni. Það sem vekur enn meiri athygli er sú staðreynd að téður einstaklingur er ekki frá Argentínu. Mike Jambs starfar sem áhrifavaldur og kemur frá Kólumbíu. Hann er mikill aðdáandi Messi og fannst við hæfi að fá sér húðflúr til að halda upp á sigurinn. Lionel Messi superfan who had the player's name TATTOOED on his face admits he regrets it https://t.co/bo3EOyWmFt— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2022 Upphaflega varði hann ákvörðun sína og sagði meðal annars á Instagram-síðu sinni að hann væri ekki að skaða neinn né að gera eitthvað ólöglegt. Nú hefur hann skipt um skoðun og segir að húðflúrið hafi aðeins haft neikvæðar afleiðingar, bæði fyrir sig og fjölskyldu sína. Hvort Jambs stefni nú á að láta fjarlægja húðflúrið er ekki vitað.
Fótbolti HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti