45 töskur urðu eftir á flugvellinum á Tenerife Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 19:08 Frá Ameríkuströndinni á Tenerife. Myndin er úr safni. Vísir/Getty 45 töskur voru skildar á TFS flugvellinum á Tenerife þegar vél á vegum Niceair hélt til Akureyrar síðastliðinn miðvikudag. Akureyri.net greinir frá þessu. Fram kemur að íslensk flugfreyja hafi tilkynnt í kallkerfi vélarinnar rétt áður en hún lagði af stað frá Tenerife að vélin væri of þung og þess vegna myndi öll íslenska áhöfnin stíga frá borði og erlend áhöfn sjá um þjónustuna. Þegar vélin var lent á Akureyri var farþegum tilkynnt í tölvupósti að töskurnar hefðu orðið eftir á flugvellinum. Í samtali við Vísi segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson upplýsingafulltrúi Niceair að um hafi verið að ræða mistök flugþjónustuaðila Niceair á Tenerife. Um er að ræða Iberia, ríkisflugfélag Spánar. „Iberia semsagt skildi töskurnar eftir, tóku heilan vagn og hlóð þeim ekki um borð. Það uppgötvaðist ekki fyrr en við vorum farin af stað.“ Málið fékk þó farsælan endi og að sögn Þorvaldar komu töskurnar norður í gærdag. Hann segir atvik af þessu tagi fátíð. „Þetta var svolítið sérstakt. Við höfum allavega aldrei lent í svona löguðu áður.“ Ferðalög Fréttir af flugi Kanaríeyjar Niceair Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Akureyri.net greinir frá þessu. Fram kemur að íslensk flugfreyja hafi tilkynnt í kallkerfi vélarinnar rétt áður en hún lagði af stað frá Tenerife að vélin væri of þung og þess vegna myndi öll íslenska áhöfnin stíga frá borði og erlend áhöfn sjá um þjónustuna. Þegar vélin var lent á Akureyri var farþegum tilkynnt í tölvupósti að töskurnar hefðu orðið eftir á flugvellinum. Í samtali við Vísi segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson upplýsingafulltrúi Niceair að um hafi verið að ræða mistök flugþjónustuaðila Niceair á Tenerife. Um er að ræða Iberia, ríkisflugfélag Spánar. „Iberia semsagt skildi töskurnar eftir, tóku heilan vagn og hlóð þeim ekki um borð. Það uppgötvaðist ekki fyrr en við vorum farin af stað.“ Málið fékk þó farsælan endi og að sögn Þorvaldar komu töskurnar norður í gærdag. Hann segir atvik af þessu tagi fátíð. „Þetta var svolítið sérstakt. Við höfum allavega aldrei lent í svona löguðu áður.“
Ferðalög Fréttir af flugi Kanaríeyjar Niceair Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira