„Við sátum nú bara einfaldlega á fundi þegar rúðurnar sprungu“ Hólmfríður Gísladóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 17. febrúar 2023 11:57 Hildur segir áhyggjur hafa verið uppi vegna brunavarna og einstakra atvika. Vísir/Vilhelm „Við sátum nú bara einfaldlega á fundi þegar rúðurnar sprungu og horfðum bara beint á þetta,“ segir Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs, um það þegar eldur kviknaði í Vatnagörðum 18 í morgun. Hildur og samastarfsmenn hennar fylgdust með eldinum breiða úr sér á ógnarhraða. Hún segir atburðarásina hafa verið afar óhugnanlega. „Fyrst sáum við bara svartar rúður,“ segir Hildur. „Síðan sáum við bara að það fer að loga inni fyrir glugga og síðan springa rúðurnar og eldurinn gýs upp á ógnarhraða.“ Hildur og samstarfsmenn urðu síðan vör við það þegar fólk yfirgaf húsið sunnanmegin. Hún segir fólk hafa verið skelfingu lostið. Áhyggjur hafi verið uppi um brunavarnir í húsnæðinu. „Við höfum líka orðið vör við að þarna hafa því miður verið einstaklingar sem eru í neyslu. Við höfum orðið vör við að þau fara hinum megin við húsið hjá okkur og eru að neyta þar fíkniefna. Þannig að við höfum þurft að senda inn ábendingar til lögreglu.“ Þá hafi komið upp atvik þar sem farið hafi verið inn hjá Iðunni og stolið. Ábending um mögulegan skort á brunavörnum hafi síðast verið sendar inn til slökkviliðsins 12. janúar síðastliðinn. „Við höfum til dæmis upplifað það að það var kveikt í gínu og henni hent út um gluggann, þannig að vissulega er þetta bara ógn við öryggi bæði þeirra viðskiptavina sem koma til okkar sem og starfsmanna hér hjá Iðunni,“ segir Hildur. Mikinn reyk hefur lagt frá húsinu í allan morgun.Vísir/Vilhelm Bruni hjá Betra lífi í Vatnagörðum Reykjavík Slökkvilið Tengdar fréttir Þrjátíu manns með aðsetur á hæðinni í Vatnagörðum Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðinu segir að um þrjátíu manns hafi verið skráðir með aðsetur á hæð hússins við Vatnagarða 18 í Reykjavík þar sem eldur kom upp í morgun. Hann segir að slökkvistarf hafi gengið vel og eldurinn að mestu bundinn við tvö herbergi. Fimm voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. 17. febrúar 2023 11:26 Eldur í húsi í Vatnagörðum Mikill eldur kviknaði í húsi við Vatnagarða neðan við Kleppsveg í Reykjavík upp úr klukkan hálf tíu í morgun. Fimm hafa verið fluttir á sjúkrahús, einhverjir með reykeitrun. 17. febrúar 2023 09:47 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Hildur og samastarfsmenn hennar fylgdust með eldinum breiða úr sér á ógnarhraða. Hún segir atburðarásina hafa verið afar óhugnanlega. „Fyrst sáum við bara svartar rúður,“ segir Hildur. „Síðan sáum við bara að það fer að loga inni fyrir glugga og síðan springa rúðurnar og eldurinn gýs upp á ógnarhraða.“ Hildur og samstarfsmenn urðu síðan vör við það þegar fólk yfirgaf húsið sunnanmegin. Hún segir fólk hafa verið skelfingu lostið. Áhyggjur hafi verið uppi um brunavarnir í húsnæðinu. „Við höfum líka orðið vör við að þarna hafa því miður verið einstaklingar sem eru í neyslu. Við höfum orðið vör við að þau fara hinum megin við húsið hjá okkur og eru að neyta þar fíkniefna. Þannig að við höfum þurft að senda inn ábendingar til lögreglu.“ Þá hafi komið upp atvik þar sem farið hafi verið inn hjá Iðunni og stolið. Ábending um mögulegan skort á brunavörnum hafi síðast verið sendar inn til slökkviliðsins 12. janúar síðastliðinn. „Við höfum til dæmis upplifað það að það var kveikt í gínu og henni hent út um gluggann, þannig að vissulega er þetta bara ógn við öryggi bæði þeirra viðskiptavina sem koma til okkar sem og starfsmanna hér hjá Iðunni,“ segir Hildur. Mikinn reyk hefur lagt frá húsinu í allan morgun.Vísir/Vilhelm
Bruni hjá Betra lífi í Vatnagörðum Reykjavík Slökkvilið Tengdar fréttir Þrjátíu manns með aðsetur á hæðinni í Vatnagörðum Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðinu segir að um þrjátíu manns hafi verið skráðir með aðsetur á hæð hússins við Vatnagarða 18 í Reykjavík þar sem eldur kom upp í morgun. Hann segir að slökkvistarf hafi gengið vel og eldurinn að mestu bundinn við tvö herbergi. Fimm voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. 17. febrúar 2023 11:26 Eldur í húsi í Vatnagörðum Mikill eldur kviknaði í húsi við Vatnagarða neðan við Kleppsveg í Reykjavík upp úr klukkan hálf tíu í morgun. Fimm hafa verið fluttir á sjúkrahús, einhverjir með reykeitrun. 17. febrúar 2023 09:47 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þrjátíu manns með aðsetur á hæðinni í Vatnagörðum Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðinu segir að um þrjátíu manns hafi verið skráðir með aðsetur á hæð hússins við Vatnagarða 18 í Reykjavík þar sem eldur kom upp í morgun. Hann segir að slökkvistarf hafi gengið vel og eldurinn að mestu bundinn við tvö herbergi. Fimm voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. 17. febrúar 2023 11:26
Eldur í húsi í Vatnagörðum Mikill eldur kviknaði í húsi við Vatnagarða neðan við Kleppsveg í Reykjavík upp úr klukkan hálf tíu í morgun. Fimm hafa verið fluttir á sjúkrahús, einhverjir með reykeitrun. 17. febrúar 2023 09:47