Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu.
Ökumaðurinn slasaðist ekki við atvikið, en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði missti hann meðvitund vegna skyndilegra veikinda.
Ökumaður missti meðvitund undir stýri við Esjumela í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að bifreið hans hafnaði utan vegar.
Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu.
Ökumaðurinn slasaðist ekki við atvikið, en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði missti hann meðvitund vegna skyndilegra veikinda.