Segja Rússa undirbúa skemmdarverk í Norðursjó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 08:33 Rannsókna- eða njósnaskipið Vladimirsky aðmíráll. mil.ru Samkvæmt rannsókn ríkismiðlanna DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð og Yle í Finnlandi áforma Rússar að vinna skemmdarverk á sæstrengjum og vindorkubúum í Norðursjó ef til átaka kemur við Vesturlönd. Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent