Sinubruni í Seljahverfi: Slökkvistörf gengu greiðlega Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. maí 2023 18:59 Eins og sjá má náði eldurinn yfir töluvert svæði og mikinn reyk lagði upp í loft frá Rjúpnahæð. Vísir/Steingrímur Dúi Tekist hefur að slökkva sinubrunann sem upp kom á Rjúpnahæð fyrir ofan Seljahverfið í Reykjavík nú síðdegis. Að sögn Jónasar Árnasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu, gengu slökkvistörf vel. Slökkvistörfum lauk störfum um 17:30 en slökkviliðið hafði þá verið á svæðinu í rúma þrjá tíma. Eins og fram kom á Vísi í dag var um að ræða stórt og mikið svæði sem sinubruninn náði til. Eldurinn náði í þó nokkur tré á svæðinu og hafði slökkvilið áhyggjur um tíma að erfiðara yrði að ráða niðurlögum hans. „Um leið og við höfðum komið nægum mannskap á svæðið var þetta minna mál. Eldurinn óx fyrst um sinn frekar hratt þannig tíminn skipti sköpum,“ segir Jónas í samtali við Vísi vegna málsins. Eldurinn kviknaði fyrst í lúpínu á hæðinni en gekk svo hratt niður og náði í gróður neðst í brekkunni við skíðabrekkuna í Seljahverfi. Þrjá slökkvibíla þurfti til til þess að ráða niðurlögum eldsins. Að sögn Jónasar kom ekki til þess að slökkvilið þyrfti að hafa áhyggjur af því að eldurinn gæti náð að breiða úr sér. „En þetta vatt svolítið upp á sig og við vorum sem betur fer fljótir á vettvang.“ Slökkvilið Reykjavík Kópavogur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Slökkvistörfum lauk störfum um 17:30 en slökkviliðið hafði þá verið á svæðinu í rúma þrjá tíma. Eins og fram kom á Vísi í dag var um að ræða stórt og mikið svæði sem sinubruninn náði til. Eldurinn náði í þó nokkur tré á svæðinu og hafði slökkvilið áhyggjur um tíma að erfiðara yrði að ráða niðurlögum hans. „Um leið og við höfðum komið nægum mannskap á svæðið var þetta minna mál. Eldurinn óx fyrst um sinn frekar hratt þannig tíminn skipti sköpum,“ segir Jónas í samtali við Vísi vegna málsins. Eldurinn kviknaði fyrst í lúpínu á hæðinni en gekk svo hratt niður og náði í gróður neðst í brekkunni við skíðabrekkuna í Seljahverfi. Þrjá slökkvibíla þurfti til til þess að ráða niðurlögum eldsins. Að sögn Jónasar kom ekki til þess að slökkvilið þyrfti að hafa áhyggjur af því að eldurinn gæti náð að breiða úr sér. „En þetta vatt svolítið upp á sig og við vorum sem betur fer fljótir á vettvang.“
Slökkvilið Reykjavík Kópavogur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira