„En okkur líkar við flugvélarnar ykkar“ Samúel Karl Ólason og Heimir Már Pétursson skrifa 3. maí 2023 21:50 Frá Helsinki í dag. Vísir/Einar Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, stakk óvænt upp kollinum í Helsinki í Finnlandi í dag þar sem hann fundaði með leiðtogum Norðurlanda. Honum var heitið auknum stuðningi frá Norðurlöndum en enn sem áður þrýsta Úkraínumenn á að fá herþotur frá Vesturlöndum. Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“. Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“.
Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira