Þetta Davíð Friðjónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi.
„Við sendum náttúrulega viðbragð en þetta reyndist ekki neitt neitt. Bara smá nudd utan í götuvita,“ segir hann.
Hann segir að engin slys hafi orðið á fólki og enginn fluttur á spítala.
Fréttin hefur verið uppfærð.