Horfa þurfti á stöðu íslenskra kjúklingabænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. júní 2023 13:32 Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, sem var meðal annars gestur í opnu húsi um síðustu helgi á kjúklingabúinu Vor á Vatnsenda í Flóahreppi. magnús hlynur Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá miklum umræðu, sem hefur átt sér stað á Alþingi síðustu daga og víða í þjóðfélaginu um kjúklingabringurnar frá Úkraínu. Hún segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi. Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur
Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira