Horfa þurfti á stöðu íslenskra kjúklingabænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. júní 2023 13:32 Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, sem var meðal annars gestur í opnu húsi um síðustu helgi á kjúklingabúinu Vor á Vatnsenda í Flóahreppi. magnús hlynur Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá miklum umræðu, sem hefur átt sér stað á Alþingi síðustu daga og víða í þjóðfélaginu um kjúklingabringurnar frá Úkraínu. Hún segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi. Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur
Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent