„Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 23:31 Arnór Viðarsson er lykilmaður í íslenska liðinu. IHF/Sasa Pahic Szabo/kolektiff Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. „Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum. Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
„Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum.
Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48