Landsnet býr sig undir nokkrar sviðsmyndir á Reykjanesi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júlí 2023 11:48 Svo gæti farið að Suðurnesjalína fari undir hraun. Landsnet Landsnet býr sig nú undir nokkrar sviðsmyndir ef til þess kemur að það muni gjósa á Reykjanesskaga og hraunflæðið myndi ógna flutningskerfi rafmagns á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Í einni sviðsmyndinni er gert ráð fyrir því að hraun muni renna til norðurs og stefna á línuleið Suðurnesjalínu 1. Þar er um að ræða línu sem liggur sunnan megin við Reykjanesbrautina frá Hafnarfirði og að Fitjum í Reykjanesbæ og er eina línan sem flytur raforku til og frá Suðurnesjum í dag. Í tilkynningu segir Landsnet að farið hafi verið um svæðið og hættan metin út frá því að hraun myndi renna til norðurs. Ýmsir möguleikar hafi verið undirbúnir til að bregðast við. „Það myndi eflaust taka einhverja daga, fyrir hraunið að komast að línufarveginum sem gefur okkur tækifæri til að verja möstrin með varnargörðum, styrkja eða fær þau til. Við erum þegar byrjuð að hanna færslur á möstum og að undirbúa efnistök, fara yfir hvað þarft til af efni og búnaði, varahluti og fleira því tengdu.“ Eyjarekstur ef Suðurnesjalínan fer út fyrirvaralaust Þá kemur fram í tilkynningunni að myndi það gerast að Suðurnesjalínan skyldi fara út fyrrivaralaust þá muni taka við svokallaður eyjarekstur. Það þýðir að virkjanirnar á svæðinu, Reykjanesvirkjun og Svartsengi, geta séð svæðinu fyrir forgangsrafmagni. „Því til viðbóta er Landsnet tilbúið með færanlegt varaafl sem verður flutt til Suðurnesja komi til þess að línan leysi út. Við erum viðbúin með flutningsaðilum svo hægt verði með stuttum fyrirvara færa varaaflið inn á Reykjanesið svo við gætum brugðist við ef til rafmagnsleysis kæmi.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Reykjanesbær Vogar Fjarskipti Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Sjá meira
Í einni sviðsmyndinni er gert ráð fyrir því að hraun muni renna til norðurs og stefna á línuleið Suðurnesjalínu 1. Þar er um að ræða línu sem liggur sunnan megin við Reykjanesbrautina frá Hafnarfirði og að Fitjum í Reykjanesbæ og er eina línan sem flytur raforku til og frá Suðurnesjum í dag. Í tilkynningu segir Landsnet að farið hafi verið um svæðið og hættan metin út frá því að hraun myndi renna til norðurs. Ýmsir möguleikar hafi verið undirbúnir til að bregðast við. „Það myndi eflaust taka einhverja daga, fyrir hraunið að komast að línufarveginum sem gefur okkur tækifæri til að verja möstrin með varnargörðum, styrkja eða fær þau til. Við erum þegar byrjuð að hanna færslur á möstum og að undirbúa efnistök, fara yfir hvað þarft til af efni og búnaði, varahluti og fleira því tengdu.“ Eyjarekstur ef Suðurnesjalínan fer út fyrirvaralaust Þá kemur fram í tilkynningunni að myndi það gerast að Suðurnesjalínan skyldi fara út fyrrivaralaust þá muni taka við svokallaður eyjarekstur. Það þýðir að virkjanirnar á svæðinu, Reykjanesvirkjun og Svartsengi, geta séð svæðinu fyrir forgangsrafmagni. „Því til viðbóta er Landsnet tilbúið með færanlegt varaafl sem verður flutt til Suðurnesja komi til þess að línan leysi út. Við erum viðbúin með flutningsaðilum svo hægt verði með stuttum fyrirvara færa varaaflið inn á Reykjanesið svo við gætum brugðist við ef til rafmagnsleysis kæmi.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Reykjanesbær Vogar Fjarskipti Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Sjá meira