„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. ágúst 2023 16:51 Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir að það hafi verið mikil gleðistund þegar borun hófst í morgun. vísir/arnar/skíðasvæðin Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. „Í fyrrasumar settum við upp nýjar lyftur. Næsta skref í uppbyggingunni var aðsetja snjókerfi sem er núna komið í gang. Undirbúningur hefur verið í gangi frá því í maí.“ Frá borun í morgun.Skiðasvæðin „Þar á meðal er að koma niður öllum rörum, um allt fjall, og smíða þetta lón. Það er í smíðum núna og það styttist í endahnútinn þar. Stóri leggurinn er auðvitað þessi hola,“ segir Einar sem hefur beðið lengi eftir framkvæmdunum. Það var því mikil gleðistund í morgun þegar menn hófu að bora. Með snjóframleiðslunni gjörbreytist aðstaðan. „Þetta tryggir það að við sem búum hér á suðvesturhorninu fáum að skíða. Þurfum ekki að grenja í febrúar þegar það kemur rigning í hálfan mánuð, því það kemur alltaf frostakafli eftir það. Þá er bara hægt að henda upp blautum grunni og fengið náttúrulegan snjó ofan á það.“ Með því fáist sterkur grunnur enda sé framleiddi snjórinn tíu sinnum sterkari en venjulegur snjór í bræðslugetu. Áætluð verklok eru í lok október. „Þetta á að vera orðið virkt fyrir næsta vetur. Þetta tryggir okkur skíðafæri, þetta er framtíðin,“ segir Einar að lokum. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Vatn Tengdar fréttir „Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
„Í fyrrasumar settum við upp nýjar lyftur. Næsta skref í uppbyggingunni var aðsetja snjókerfi sem er núna komið í gang. Undirbúningur hefur verið í gangi frá því í maí.“ Frá borun í morgun.Skiðasvæðin „Þar á meðal er að koma niður öllum rörum, um allt fjall, og smíða þetta lón. Það er í smíðum núna og það styttist í endahnútinn þar. Stóri leggurinn er auðvitað þessi hola,“ segir Einar sem hefur beðið lengi eftir framkvæmdunum. Það var því mikil gleðistund í morgun þegar menn hófu að bora. Með snjóframleiðslunni gjörbreytist aðstaðan. „Þetta tryggir það að við sem búum hér á suðvesturhorninu fáum að skíða. Þurfum ekki að grenja í febrúar þegar það kemur rigning í hálfan mánuð, því það kemur alltaf frostakafli eftir það. Þá er bara hægt að henda upp blautum grunni og fengið náttúrulegan snjó ofan á það.“ Með því fáist sterkur grunnur enda sé framleiddi snjórinn tíu sinnum sterkari en venjulegur snjór í bræðslugetu. Áætluð verklok eru í lok október. „Þetta á að vera orðið virkt fyrir næsta vetur. Þetta tryggir okkur skíðafæri, þetta er framtíðin,“ segir Einar að lokum.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Vatn Tengdar fréttir „Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
„Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00