Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands, en þar kemur fram að stofan hafi fengið tilkynningar um að hann hafi fundist víða á höfuðborgarsvæðinu.
Um það bil 60 smærri skjálftar hafa fylgt í kjölfarið að sögn Veðurstofu.
Í nótt fannst stór jarðskjálfti um það bil tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn. Sjálftinn varð 24 mínútur yfir þrjú í nótt, en hann var 3,8 af stærð.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands, en þar kemur fram að stofan hafi fengið tilkynningar um að hann hafi fundist víða á höfuðborgarsvæðinu.
Um það bil 60 smærri skjálftar hafa fylgt í kjölfarið að sögn Veðurstofu.