Rannsaka hvort faðir norsku hlaupabræðranna hafi beitt þá líkamlegu ofbeldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2023 07:00 Gjert Ingebrigtsen er virtur þjálfari en lögreglan rannsakar nú hvort hann hafi beitt syni sína ofbeldi þegar hann var þjálfari þeirra. EPA-EFE/VIDAR RUUD Gjert Ingebrigtsen þjálfaði syni sína lengi vel og allir urðu þeir afreksíþróttamenn. Lögreglan í Noregi hefur nú hafið rannsókn þar sem Gjert hefur verið ásakaður um að beita bræðurna þrjá líkamlegu ofbeldi á meðan hann var þjálfari þeirra. Tvær vikur eru síðan Vísir greindi frá því að Gjert Ingebrigtsen hefði opnað sig varðandi ákvörðun sína að hætta þjálfa syni sína þrjá: Jakob, Filip og Henrik á síðasta ári. Bræðurnir eru fæddir frá 1991 til 2000 og eru allir margverðlaunaðir hlauparar. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert hafði verið til tals í hlaðvarpsþætti þar sem hann fór yfir hvernig það var að vera þjálfari sona sinna. Hann var mjög harður við þá og talið er að hann hafi farið langt yfir strikið. Nú hefur The Times greint frá því að bræðurnir ásaki föður sinn um að hafa beitt þá líkamlegu ofbeldi sem og hótunum þegar hann var þjálfari þeirra. Norwegian police have opened a criminal investigation into allegations that the Olympic 1,500m champion, Jakob Ingebrigtsen, and two of his brothers were physically abused by their father their former coach. https://t.co/q9QItder6H pic.twitter.com/yUpD3L1PQx— Sport & Rights Alliance (@Sport_Rights) October 30, 2023 Hinn 57 ára gamli Gjert neitar sök. Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Tvær vikur eru síðan Vísir greindi frá því að Gjert Ingebrigtsen hefði opnað sig varðandi ákvörðun sína að hætta þjálfa syni sína þrjá: Jakob, Filip og Henrik á síðasta ári. Bræðurnir eru fæddir frá 1991 til 2000 og eru allir margverðlaunaðir hlauparar. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert hafði verið til tals í hlaðvarpsþætti þar sem hann fór yfir hvernig það var að vera þjálfari sona sinna. Hann var mjög harður við þá og talið er að hann hafi farið langt yfir strikið. Nú hefur The Times greint frá því að bræðurnir ásaki föður sinn um að hafa beitt þá líkamlegu ofbeldi sem og hótunum þegar hann var þjálfari þeirra. Norwegian police have opened a criminal investigation into allegations that the Olympic 1,500m champion, Jakob Ingebrigtsen, and two of his brothers were physically abused by their father their former coach. https://t.co/q9QItder6H pic.twitter.com/yUpD3L1PQx— Sport & Rights Alliance (@Sport_Rights) October 30, 2023 Hinn 57 ára gamli Gjert neitar sök.
Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira