Með áætlanir gjósi í Svartsengi Bjarki Sigurðsson skrifar 30. október 2023 23:53 Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segist treysta almannavörnum og Veðurstofu Íslands. Vísir/Sigurjón Kvikusöfnun heldur áfram nærri Svartsengi og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir fyrirtækið með viðbragðsáætlun komi til eldgoss. Stjórnendur funduðu með almannavörnum í dag. „Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
„Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira