Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 20:01 Ásmundur Einar segir að um formlega stuðningsyfirlýsingu sé að ræða. Vísir/Einar Árnason Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“ Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Fleiri fréttir Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Sjá meira
Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“
Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Fleiri fréttir Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Sjá meira