Átu yfir sig og höfðu með sér nesti að áti loknu Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2024 09:16 Íslendingar kunnu sér ekki hóf en uppselt var á saltkjöt og baunir á Sprengidaginn hjá þeim Amöndu og Gumma á veitingastaðnum La Fiorentina. vísir/margrét Gráðugir Íslendingar á Spáni sprengdu sig á sprengidaginn og gott betur, afátu helming gestanna og það sem þeir ekki gátu troðið í belginn á sér tóku þeir með í nesti. Nokkurt uppnám ríkir nú í Facebook-hópnum Íslendingar á Spáni Costa Blanca eftir að Amanda Sunneva Joensen upplýsti um það sem hún kallar siðlaust athæfi Íslendinga á hlaðborði. Hún deilir lýsingum Karls Kristjáns Hafsteins Guðmundssonar sem varð vitni að ósköpunum. Sjálf hafi hún ekki orðið vitni að hamstrinu en þætti vænt um ef hægt væri að upplýsa um hverjir voru þar að verki? Siðlaust ofát Pistill Karls Kristjáns sem Amanda deilir segir af íslenskri græðgi á hlaðborði en uppselt var á viðburð sem boðað hafði verið til af þeim Amöndu og Gumma og fram fór á veitingastðanum La Fiorentina á sprengidag. Kom þar í ljós að margur Íslendingurinn kann ekki að umgangast hlaðborð heldur ræður græðgin ríkjum. Málið er til tals víða en Karl Kristján deildi skrifum sínum í Facebookhópnum Íslendingar á Spáni. „Amanda og Gummi endurgreiddu því mörgum og ljóst er kvöldið er í stórtapi, því miður! Ástæðurnar eru nokkrar. Um 20 manns, fjórði hluti gestanna, fengu ekkert saltkjöt þökk sé græðgi annarra gesta! Helstu skýringarnar eru: Fólkið sem kom fyrst að hlaðborðinu mokaði margt rúmu kílói af kjöti á sinn disk. Það var gert ráð fyrir 450 grömmum á mann, tvöfalt meiru kjöti en þegar skammtað er á diska! Fólk fór aftur og aftur og fékk sér ábót áður en aðrir komust sína fyrstu ferð að hlaðborðinu! Fjórðungur varð því útundan. Margir fóru snemma af staðnum með sjálftekið kjöt í álpappír, pinklum og töskum. Það var tekið eftir ykkur. Kom berlega í ljós að fólk kann sig ekki. Græðgin og tillitsleysið var algjört. Þetta sama fólk fór snemma af staðnum enda þurfti það að komast heim til að leggja sig eftir ofátið! Það eina sem er eftir hjá þeim siðlausustu er að þykjast ekkert hafa fengið og heimta endurgreiðslu! Skammast sín fyrir að vera Íslendingur Pistlahöfundur gerir ekki ráð fyrir því að þetta fólk biðji Amöndu og Gumma afsökunar á framferði sínu heldur muni það þegja þunnu hljóði og muni ekki einu sinni þakka fyrir sig. „Á þessum sprengidegi skammaðist ég mín fyrir að vera Íslendingur! Eiginlega í fyrsta sinn,“ segir Karl Kristján sem Amanda Sunneva Joensen vitnar í en honum er ekki um sel: „Amanda og Gummi stóðu sig framúrskarandi vel og þessi græðgi kom svo sannarlega aftan að þeim!“ Nokkrar umræður hafa skapast um efni pistilsins en enn hefur ekki tekist að upplýsa um hverjir fóru fram úr sér í ofáti. Sumir eru á því að ekki sé kannski vert að gera athugasemd við ofát á sjálfan sprengidaginn en það að hafa með sér nesti eftir slíka veislu sé fyrir neðan allar hellur. Pistilinn má sjá í heild að neðan. ÍSLENSK GRÆÐGI Á HLAÐBORÐI! Uppselt var á Saltkjöt og baunir Amöndu og Gumma sem haldið var á veitingastaðnum La Fiorentina á sprengidag. Kom í ljós að margur Íslendingurinn kann ekki að umgangast hlaðborð heldur fer fram með græðgi. Amanda og Gummi endurgreiddu því mörgum og ljóst að kvöldið er í stórtapi, því miður! Ástæðurnar eru nokkrar. Um 20 manns, fjórði hluti gestanna, fengu ekkert saltkjöt þökk sé græðgi annarra gesta! Helstu skýringarnar eru: Fólkið sem kom fyrst að hlaðborðinu mokaði margt rúmu kílói af kjöti á sinn disk. Það var gert ráð fyrir 450 grömmum á mann, tvöfalt meiru kjöti en þegar skammtað er á diska! Fólk fór aftur og aftur og fékk sér ábót áður en aðrir komust sína fyrstu ferð að hlaðborðinu! Fjórðungur varð því útundan. Margir fóru snemma af staðnum með sjálftekið kjöt í álpappír, pinklum og töskum. Það var tekið eftir ykkur. Kom berlega í ljós að fólk kann sig ekki. Græðgin og tillitsleysið var algjört. Þetta sama fólk fór snemma af staðnum enda þurfti það að komast heim til að leggja sig eftir ofátið!Það eina sem er eftir hjá þeim siðlausustu er að þykjast ekkert hafa fengið og heimta endurgreiðslu! Ég geri ekki ráð fyrir að fólk biðji Amöndu og Gumma afsökunar á framferði sínu heldur þegi þunnu hljóði og þakki þeim ekki einu sinni fyrir sig. Á þessum sprengidegi skammaðist ég mín fyrir að vera Íslendingur! Eiginlega í fyrsta sinn.Amanda og Gummi stóðu sig framúrskarandi vel og þessi græðgi kom svo sannarlega aftan að þeim! Íslendingar erlendis Spánn Sprengidagur Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Nokkurt uppnám ríkir nú í Facebook-hópnum Íslendingar á Spáni Costa Blanca eftir að Amanda Sunneva Joensen upplýsti um það sem hún kallar siðlaust athæfi Íslendinga á hlaðborði. Hún deilir lýsingum Karls Kristjáns Hafsteins Guðmundssonar sem varð vitni að ósköpunum. Sjálf hafi hún ekki orðið vitni að hamstrinu en þætti vænt um ef hægt væri að upplýsa um hverjir voru þar að verki? Siðlaust ofát Pistill Karls Kristjáns sem Amanda deilir segir af íslenskri græðgi á hlaðborði en uppselt var á viðburð sem boðað hafði verið til af þeim Amöndu og Gumma og fram fór á veitingastðanum La Fiorentina á sprengidag. Kom þar í ljós að margur Íslendingurinn kann ekki að umgangast hlaðborð heldur ræður græðgin ríkjum. Málið er til tals víða en Karl Kristján deildi skrifum sínum í Facebookhópnum Íslendingar á Spáni. „Amanda og Gummi endurgreiddu því mörgum og ljóst er kvöldið er í stórtapi, því miður! Ástæðurnar eru nokkrar. Um 20 manns, fjórði hluti gestanna, fengu ekkert saltkjöt þökk sé græðgi annarra gesta! Helstu skýringarnar eru: Fólkið sem kom fyrst að hlaðborðinu mokaði margt rúmu kílói af kjöti á sinn disk. Það var gert ráð fyrir 450 grömmum á mann, tvöfalt meiru kjöti en þegar skammtað er á diska! Fólk fór aftur og aftur og fékk sér ábót áður en aðrir komust sína fyrstu ferð að hlaðborðinu! Fjórðungur varð því útundan. Margir fóru snemma af staðnum með sjálftekið kjöt í álpappír, pinklum og töskum. Það var tekið eftir ykkur. Kom berlega í ljós að fólk kann sig ekki. Græðgin og tillitsleysið var algjört. Þetta sama fólk fór snemma af staðnum enda þurfti það að komast heim til að leggja sig eftir ofátið! Það eina sem er eftir hjá þeim siðlausustu er að þykjast ekkert hafa fengið og heimta endurgreiðslu! Skammast sín fyrir að vera Íslendingur Pistlahöfundur gerir ekki ráð fyrir því að þetta fólk biðji Amöndu og Gumma afsökunar á framferði sínu heldur muni það þegja þunnu hljóði og muni ekki einu sinni þakka fyrir sig. „Á þessum sprengidegi skammaðist ég mín fyrir að vera Íslendingur! Eiginlega í fyrsta sinn,“ segir Karl Kristján sem Amanda Sunneva Joensen vitnar í en honum er ekki um sel: „Amanda og Gummi stóðu sig framúrskarandi vel og þessi græðgi kom svo sannarlega aftan að þeim!“ Nokkrar umræður hafa skapast um efni pistilsins en enn hefur ekki tekist að upplýsa um hverjir fóru fram úr sér í ofáti. Sumir eru á því að ekki sé kannski vert að gera athugasemd við ofát á sjálfan sprengidaginn en það að hafa með sér nesti eftir slíka veislu sé fyrir neðan allar hellur. Pistilinn má sjá í heild að neðan. ÍSLENSK GRÆÐGI Á HLAÐBORÐI! Uppselt var á Saltkjöt og baunir Amöndu og Gumma sem haldið var á veitingastaðnum La Fiorentina á sprengidag. Kom í ljós að margur Íslendingurinn kann ekki að umgangast hlaðborð heldur fer fram með græðgi. Amanda og Gummi endurgreiddu því mörgum og ljóst að kvöldið er í stórtapi, því miður! Ástæðurnar eru nokkrar. Um 20 manns, fjórði hluti gestanna, fengu ekkert saltkjöt þökk sé græðgi annarra gesta! Helstu skýringarnar eru: Fólkið sem kom fyrst að hlaðborðinu mokaði margt rúmu kílói af kjöti á sinn disk. Það var gert ráð fyrir 450 grömmum á mann, tvöfalt meiru kjöti en þegar skammtað er á diska! Fólk fór aftur og aftur og fékk sér ábót áður en aðrir komust sína fyrstu ferð að hlaðborðinu! Fjórðungur varð því útundan. Margir fóru snemma af staðnum með sjálftekið kjöt í álpappír, pinklum og töskum. Það var tekið eftir ykkur. Kom berlega í ljós að fólk kann sig ekki. Græðgin og tillitsleysið var algjört. Þetta sama fólk fór snemma af staðnum enda þurfti það að komast heim til að leggja sig eftir ofátið!Það eina sem er eftir hjá þeim siðlausustu er að þykjast ekkert hafa fengið og heimta endurgreiðslu! Ég geri ekki ráð fyrir að fólk biðji Amöndu og Gumma afsökunar á framferði sínu heldur þegi þunnu hljóði og þakki þeim ekki einu sinni fyrir sig. Á þessum sprengidegi skammaðist ég mín fyrir að vera Íslendingur! Eiginlega í fyrsta sinn.Amanda og Gummi stóðu sig framúrskarandi vel og þessi græðgi kom svo sannarlega aftan að þeim!
ÍSLENSK GRÆÐGI Á HLAÐBORÐI! Uppselt var á Saltkjöt og baunir Amöndu og Gumma sem haldið var á veitingastaðnum La Fiorentina á sprengidag. Kom í ljós að margur Íslendingurinn kann ekki að umgangast hlaðborð heldur fer fram með græðgi. Amanda og Gummi endurgreiddu því mörgum og ljóst að kvöldið er í stórtapi, því miður! Ástæðurnar eru nokkrar. Um 20 manns, fjórði hluti gestanna, fengu ekkert saltkjöt þökk sé græðgi annarra gesta! Helstu skýringarnar eru: Fólkið sem kom fyrst að hlaðborðinu mokaði margt rúmu kílói af kjöti á sinn disk. Það var gert ráð fyrir 450 grömmum á mann, tvöfalt meiru kjöti en þegar skammtað er á diska! Fólk fór aftur og aftur og fékk sér ábót áður en aðrir komust sína fyrstu ferð að hlaðborðinu! Fjórðungur varð því útundan. Margir fóru snemma af staðnum með sjálftekið kjöt í álpappír, pinklum og töskum. Það var tekið eftir ykkur. Kom berlega í ljós að fólk kann sig ekki. Græðgin og tillitsleysið var algjört. Þetta sama fólk fór snemma af staðnum enda þurfti það að komast heim til að leggja sig eftir ofátið!Það eina sem er eftir hjá þeim siðlausustu er að þykjast ekkert hafa fengið og heimta endurgreiðslu! Ég geri ekki ráð fyrir að fólk biðji Amöndu og Gumma afsökunar á framferði sínu heldur þegi þunnu hljóði og þakki þeim ekki einu sinni fyrir sig. Á þessum sprengidegi skammaðist ég mín fyrir að vera Íslendingur! Eiginlega í fyrsta sinn.Amanda og Gummi stóðu sig framúrskarandi vel og þessi græðgi kom svo sannarlega aftan að þeim!
Íslendingar erlendis Spánn Sprengidagur Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent