Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 20:35 Sveinn Margeir liggur hér í leik gegn Víkingum en hann skoraði jöfnunarmarkið í dag. Vísir/Hulda Margrét Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. A-deild, riðill 4 Víkingur tók á móti KA í Víkinni í dag. Ari Sigurpálsson kom Víkingum yfir á 18. mínútu og reyndist það eina mark leiksins þangað til í uppbótartíma. Þá fengu gestirnir vítaspyrnu sem Sveinn Margeir Hauksson skoraði úr. Þessi lið eru í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins. Það sama á við um ÍA og Dalvík/Reyni sem mættust í Akraneshöllinni. Þar unnu heimamenn gríðarlega þægilegan sigur. Ingi Þór Sigurðsson og Hinrik Harðarson skoruðu báðir tvívegis á meðan þeir Steinar Þorsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu sitthvort markið. KA er á toppi riðilsins með 7 stig eftir að hafa spilað fjóra leiki. ÍA kemur þar á eftir með 6 stig og leik til góða á toppliðið. Víkingur er í 4. sæti með fimm stig eftir þrjá leiki en Dalvík/Reynir rekur lestina án stiga. A-deild, riðill 3 HK tók á móti Þór Akureyri í riðli 3 í A-deild. Þar reyndust gestirnir sterkari þrátt fyrir að spila í Lengjudeildinni á komandi leiktíð á meðan HK leikur í Bestu deildinni. Þór skoraði sitthvort markið í sitthvorum hálfleiknum og vann 2-0 sigur. Ingimar Arnar Kristjánsson með það fyrra og Aron Ingi Magnússon það seinna. A-deild, riðill 1 Í riðli 1 vann Grindavík 1-0 sigur á Vestra. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson með markið. Sigurliðið í dag er á toppi riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki. Vestri er með eitt stig eftir þrjá leiki. A-deild, riðill 2 Í riðli 2 vann ÍR 1-0 útisigur á Fylki. Bragi Þór Bjarkason með markið þar. Þá vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á ÍBV. Sverrir Páll Hjaltested kom ÍBV yfir en Tómas Bent Magnússon varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafna þannig metin. Það var svo Eiríkur Þorsteinsson Blöndal sem tryggði Þrótti sigurinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. ÍR er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þróttur er með 6 stig eftir jafn marga leiki á meðan Fylkir er með 3 stig eftir fjóra leiki og ÍBV er án stiga eftir að hafa spilað þrjá leiki. Fótbolti Lengjubikar karla Víkingur Reykjavík KA ÍA Þór Akureyri HK Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
A-deild, riðill 4 Víkingur tók á móti KA í Víkinni í dag. Ari Sigurpálsson kom Víkingum yfir á 18. mínútu og reyndist það eina mark leiksins þangað til í uppbótartíma. Þá fengu gestirnir vítaspyrnu sem Sveinn Margeir Hauksson skoraði úr. Þessi lið eru í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins. Það sama á við um ÍA og Dalvík/Reyni sem mættust í Akraneshöllinni. Þar unnu heimamenn gríðarlega þægilegan sigur. Ingi Þór Sigurðsson og Hinrik Harðarson skoruðu báðir tvívegis á meðan þeir Steinar Þorsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu sitthvort markið. KA er á toppi riðilsins með 7 stig eftir að hafa spilað fjóra leiki. ÍA kemur þar á eftir með 6 stig og leik til góða á toppliðið. Víkingur er í 4. sæti með fimm stig eftir þrjá leiki en Dalvík/Reynir rekur lestina án stiga. A-deild, riðill 3 HK tók á móti Þór Akureyri í riðli 3 í A-deild. Þar reyndust gestirnir sterkari þrátt fyrir að spila í Lengjudeildinni á komandi leiktíð á meðan HK leikur í Bestu deildinni. Þór skoraði sitthvort markið í sitthvorum hálfleiknum og vann 2-0 sigur. Ingimar Arnar Kristjánsson með það fyrra og Aron Ingi Magnússon það seinna. A-deild, riðill 1 Í riðli 1 vann Grindavík 1-0 sigur á Vestra. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson með markið. Sigurliðið í dag er á toppi riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki. Vestri er með eitt stig eftir þrjá leiki. A-deild, riðill 2 Í riðli 2 vann ÍR 1-0 útisigur á Fylki. Bragi Þór Bjarkason með markið þar. Þá vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á ÍBV. Sverrir Páll Hjaltested kom ÍBV yfir en Tómas Bent Magnússon varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafna þannig metin. Það var svo Eiríkur Þorsteinsson Blöndal sem tryggði Þrótti sigurinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. ÍR er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þróttur er með 6 stig eftir jafn marga leiki á meðan Fylkir er með 3 stig eftir fjóra leiki og ÍBV er án stiga eftir að hafa spilað þrjá leiki.
Fótbolti Lengjubikar karla Víkingur Reykjavík KA ÍA Þór Akureyri HK Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira