Glitrandi skátastarf í frístundaheimilinu Guluhlíð Helga Þórey Júlíudóttir skrifar 29. febrúar 2024 07:00 Skátastarf er fyrir öll börn, það er bæði einstakt og mjög fjölbreytt og því auðvelt að aðlaga að mismunandi hópum. Skátastarf er einstakt æskulýðsstarf vegna þess að það leggur áherslu á fjölbreytileika, sjálfstæði, samvinna, tengsl við náttúruna og skapandi hugsun. Frá upphafi síðasta sumars hafa Skátarnir og frístundaheimilið Gulahlíð staðið fyrir vikuleigu skátastarfi við frístundaheimili Guluhlíðar sem er vel staðsett til upplifunar og útilífs. Börnin sem eru í Guluhlíð eru öll með sérstakar og oft á tíðum flóknar stuðningsþarfir og því getur reynst erfiðara fyrir þennan hóp að sækja æskulýðsstarf sem miðar að þeirra þörfum. Á vikulegum skátafundum átta börnin sig fljótt á því þegar að skátafundur er að hefjast því allir fá þá skátaklút og ákveðin tónlist fer í gang og það er táknræna umgjörðin sem gerir skátastarf skemmtilegt og spennandi. Lykilatriði að gleði og þátttöku barnanna er einstakt starfsfólk Guluhlíðar sem tekur skátafundunum fagnandi. Í upphafi voru börnin óviss hvað væri að fara að gerast en í dag eru þau til í að taka þátt í öllum þeim ævintýrum sem skátastarfið hefur uppá að bjóða, enda eru viðfangsefnin sem boðið er uppá: ævintýraleg, skemmtileg, krefjandi, aðgengileg (ÆSKA). Skátarnir hafa m.a. slegið upp tjaldbúðum bæði að sumri og vetri, poppað og eldað mat yfir eldi, kannað náttúruna í gegnum ratleiki, skynjunarleiki, náttúrubingó og leiki. Dagurinn í dag er dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna og mörg börnin í Guluhlíð tilheyra þeim hópi og munu skátarnir skína sérstaklega skært í tilefni dagsins. Höfundur er sérkennari og sveitarforingi skátastarfsins í Guluhlíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skátar Börn og uppeldi Mest lesið Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir Skoðun Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þarf Ábyrg framtíð 14,1% til að komast í kappræður Heimildarinnar? Jóhannes Loftsson skrifar Skoðun Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Þorsteinn Ólafsson skrifar Skoðun Svínsleg mismunun gagnvart eldra fólki Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Hverjir myrða konur? Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Það sé ykkur til fæðu“ - hugleiðing um jólamat Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Ferðafrelsið er dýrmætt Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson skrifar Skoðun Mannúðleg innflytjendastefna Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er vandamálið á húsnæðismarkaðinum og hvernig leysum við það Ómar Ingþórsson skrifar Skoðun Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Evrópudagur sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Skoðun Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Af hverju kýs ég Samfylkinguna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Uppeldi, færni til framtíðar - fór í skúffu stjórnvalda! Una María Óskarsdóttir skrifar Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hvar eru málefni barna og ungs fólks? Gunnar E. Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Þetta með verðgildin Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar Skoðun Ég á ‘etta, ég má ‘etta Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Viljum við sósíalisma? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar Skoðun Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land G.Svana Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Skátastarf er fyrir öll börn, það er bæði einstakt og mjög fjölbreytt og því auðvelt að aðlaga að mismunandi hópum. Skátastarf er einstakt æskulýðsstarf vegna þess að það leggur áherslu á fjölbreytileika, sjálfstæði, samvinna, tengsl við náttúruna og skapandi hugsun. Frá upphafi síðasta sumars hafa Skátarnir og frístundaheimilið Gulahlíð staðið fyrir vikuleigu skátastarfi við frístundaheimili Guluhlíðar sem er vel staðsett til upplifunar og útilífs. Börnin sem eru í Guluhlíð eru öll með sérstakar og oft á tíðum flóknar stuðningsþarfir og því getur reynst erfiðara fyrir þennan hóp að sækja æskulýðsstarf sem miðar að þeirra þörfum. Á vikulegum skátafundum átta börnin sig fljótt á því þegar að skátafundur er að hefjast því allir fá þá skátaklút og ákveðin tónlist fer í gang og það er táknræna umgjörðin sem gerir skátastarf skemmtilegt og spennandi. Lykilatriði að gleði og þátttöku barnanna er einstakt starfsfólk Guluhlíðar sem tekur skátafundunum fagnandi. Í upphafi voru börnin óviss hvað væri að fara að gerast en í dag eru þau til í að taka þátt í öllum þeim ævintýrum sem skátastarfið hefur uppá að bjóða, enda eru viðfangsefnin sem boðið er uppá: ævintýraleg, skemmtileg, krefjandi, aðgengileg (ÆSKA). Skátarnir hafa m.a. slegið upp tjaldbúðum bæði að sumri og vetri, poppað og eldað mat yfir eldi, kannað náttúruna í gegnum ratleiki, skynjunarleiki, náttúrubingó og leiki. Dagurinn í dag er dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna og mörg börnin í Guluhlíð tilheyra þeim hópi og munu skátarnir skína sérstaklega skært í tilefni dagsins. Höfundur er sérkennari og sveitarforingi skátastarfsins í Guluhlíð.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Skoðun Þarf Ábyrg framtíð 14,1% til að komast í kappræður Heimildarinnar? Jóhannes Loftsson skrifar
Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar
Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar
Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar
Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar
Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun