Börnin nýbúin að taka brunaæfingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2024 17:50 Vel gekk að rýma skólann, en leikskólabörnin sem voru í húsinu voru nýbúin að taka þátt í brunaæfingu. Vísir/Einar Engin grunnskólabörn voru í Húsaskóla í Grafarvogi í dag, þar sem eldur kom upp síðdegis í dag. Um 40 leikskólabörn á leikskólanum Fífuborg og 20 börn á frístundaheimilinu Kastala voru í húsinu. Aðstoðarskólastjóri segir börnin hafa vitað upp á hár hvernig bregðast ætti við, vegna brunaæfingar sem haldin var á dögunum. „Það er ekki langt síðan við vorum með sameiginlega brunaæfingu, þannig þau vissu alveg hvað þau ættu að gera og það var rýmt bara um leið og vitað var að þetta væri að ske. Þau urðu í raun ekki vör við neitt,“ segir Jóna Rut Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri Húsaskóla, og vísar þar til um 40 til 50 leikskólabarna á Fífuborg sem voru í húsinu, auk 20 barna á frístundaheimilinu Kastala. Rýmingin hafi gengið vel fyrir sig og allir safnast saman í anddyri Grafarvogslaugar, beint á móti skólanum. Engir nemendur Húsaskóla voru í húsinu, þar sem þeir eru komnir í páskafrí. Leikskólahald á morgun eða hinn Eldurinn kom upp í þaki hússins, og því enginn bruni inni í húsnæðinu sjálfu. Jóna Rut að hægt verði að hefja skólahald með eðlilegum hætti eftir páska. „Þau hjá borginni eru að meta það hvort það verði á morgun eða hinn sem leikskólahald getur haldið áfram. Það er bara verið að reykræsta. Þetta fór betur en á horfðist.“ Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Það er ekki langt síðan við vorum með sameiginlega brunaæfingu, þannig þau vissu alveg hvað þau ættu að gera og það var rýmt bara um leið og vitað var að þetta væri að ske. Þau urðu í raun ekki vör við neitt,“ segir Jóna Rut Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri Húsaskóla, og vísar þar til um 40 til 50 leikskólabarna á Fífuborg sem voru í húsinu, auk 20 barna á frístundaheimilinu Kastala. Rýmingin hafi gengið vel fyrir sig og allir safnast saman í anddyri Grafarvogslaugar, beint á móti skólanum. Engir nemendur Húsaskóla voru í húsinu, þar sem þeir eru komnir í páskafrí. Leikskólahald á morgun eða hinn Eldurinn kom upp í þaki hússins, og því enginn bruni inni í húsnæðinu sjálfu. Jóna Rut að hægt verði að hefja skólahald með eðlilegum hætti eftir páska. „Þau hjá borginni eru að meta það hvort það verði á morgun eða hinn sem leikskólahald getur haldið áfram. Það er bara verið að reykræsta. Þetta fór betur en á horfðist.“
Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09