Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Bjarki Sigurðsson skrifar 9. apríl 2024 11:53 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk rétt fyrir hádegi þar sem samþykkt var tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar um áframhaldandi stjórnarsamstarf og uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti sams konar tillögu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í gærkvöldi. Einhverjar áherslubreytingar Sigurður Ingi segir samstarfið halda áfram á grundvelli þess stjórnarsáttmála sem gerður var í upphafi kjörtímabilsins. „Það verða kannski einhverjar áherslubreytingar varðandi forgangsröðun og slíka hluti sem við skýrum betur frá en fyrst og fremst er þetta áframhaldandi samstarf sem við erum búin að vera að fara yfir,“ segir Sigurður. Klippa: Sigurður Ingi sáttur með hrókeringarnar Ríkisráðsfundur síðar í dag Hann segir hluta af samtalinu milli forystumanna flokkanna um helgina hafa farið í að leysa úr ágreiningi Vinstri grænna og Sjálfstæðismanna. Það væri mikilvægt að nýta tímann til að horfa björtum augum fram til loka kjörtímabils. „Varðandi útfærslur nánari en ég hef hér lýst ætlum við að geyma þangað til seinna í dag því þetta er enn til umfjöllunar í öðrum flokkum. Við erum sátt við að halda áfram þessu ríkisstjórnarsamstarfi á þeim grunni sem við formennirnir og varaformennirnir höfum talað um um helgina,“ segir Sigurður. Samkvæmt heimildum fréttastofu stefna ríkisstjórnarflokkarnir á blaðamannafund í Hörpu klukkan 14 þar sem greint verður frá niðurstöðu flokkanna. Þá er stefnt á að ríkiðsráðsfundur fari fram síðar í dag á Bessastöðum. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk rétt fyrir hádegi þar sem samþykkt var tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar um áframhaldandi stjórnarsamstarf og uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti sams konar tillögu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í gærkvöldi. Einhverjar áherslubreytingar Sigurður Ingi segir samstarfið halda áfram á grundvelli þess stjórnarsáttmála sem gerður var í upphafi kjörtímabilsins. „Það verða kannski einhverjar áherslubreytingar varðandi forgangsröðun og slíka hluti sem við skýrum betur frá en fyrst og fremst er þetta áframhaldandi samstarf sem við erum búin að vera að fara yfir,“ segir Sigurður. Klippa: Sigurður Ingi sáttur með hrókeringarnar Ríkisráðsfundur síðar í dag Hann segir hluta af samtalinu milli forystumanna flokkanna um helgina hafa farið í að leysa úr ágreiningi Vinstri grænna og Sjálfstæðismanna. Það væri mikilvægt að nýta tímann til að horfa björtum augum fram til loka kjörtímabils. „Varðandi útfærslur nánari en ég hef hér lýst ætlum við að geyma þangað til seinna í dag því þetta er enn til umfjöllunar í öðrum flokkum. Við erum sátt við að halda áfram þessu ríkisstjórnarsamstarfi á þeim grunni sem við formennirnir og varaformennirnir höfum talað um um helgina,“ segir Sigurður. Samkvæmt heimildum fréttastofu stefna ríkisstjórnarflokkarnir á blaðamannafund í Hörpu klukkan 14 þar sem greint verður frá niðurstöðu flokkanna. Þá er stefnt á að ríkiðsráðsfundur fari fram síðar í dag á Bessastöðum.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira