Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 13:00 Dedrick Basile hefur skorað flest stig allra í undanúrslitaeinvígi Grindavíkur og Keflavíkur en hann er með 21,5 stig í leik í fyrstu fjórum leikjunum. Vísir/Hulda Margrét Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0)
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum