Fjallkonan nýja, hún Katrín Þorvaldur Logason skrifar 17. maí 2024 07:45 Eftir að hafa ráðið öllu á Íslandi í mörg ár, sagði Davíð Oddsson bless, eða svona næstum því, með því að gefa þjóðinni 30 þúsund eintök af sögu Stjórnarráðsins þar sem einn kaflinn var um hann sjálfan þegar hann var forsætisráðherra þótt hann væri ekki alveg búinn að kveðja, heldur bara næstum því. Kaflinn var skrifaður af ritstjóra Flokksins og fjallaði um það hvað Davíð væri líkur þjóðskáldinu Hannesi Hafstein og þeir báðir frábærir. Augljóst er að Katrín hefur lesið sögu Davíðs, eða að minnsta kosti næstum því, og nú ætlar hún að leika enn betri leik en Davíð. Davíð var heldur lélegur seðlabankastjóri en Katrín ætlar að vera nokkuð góður forseti. Við skulum vera dálítið pólitískt póetísk eins og þau og ímynda okkur að Katrín standi núna á tindi Esjunnar og horfir niður á spegil hafsins í bleiku sólsetri. Dagur gangur til viðar og í söknuði langar hana til lesa ljóð og gefa þjóðinni í 30 þúsund eintökum um fjallkonuna - um hana sjálfa - sameiningartákn þjóðarinnar en þá kemur Bjarni úr forsætisráðuneytinu og vill eiga formálann að þessari fegurð og brennir allar bækurnar. Skamm Bjarni. Þetta var ljótt, segir hún kannski. Ég gaf þér Stjórnarráðið en þú átt ekki 1. júní einn og ekki peninga þjóðarinnar og ert ekki einn um að eiga eldspýtur til að kveikja í menningarverðmætum. Þá eru góð ráð dýr. Bjarni er búinn að stela glæpnum, í bókstaflegri merkingu. Gjöf Katrínar til þjóðarinnar, á kostnað þjóðarinnar, frá ljóðskáldum þjóðarinnar er nú allt í einu á vegum Bjarna. Og hvað verður þá um 1. júní, einmitt daginn sem ljóðabókin átti að koma út? Fjallkonudaginn nýja þegar Katrín og íslenska fjallkonan áttu að renna saman í eitt á menningarfjallinu á Bessastöðum sem fallega pökkuð gjöf til þjóðarinnar. Kannski hann verði nú skiljanlegri vandinn við það að reyna að skálda sig úr forsætisráðuneytinu beint yfir á Bessastaði. Þá eru alls kyns gul og rauð ljós í veginum, jafnvel sum þeirra blikkandi. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Eftir að hafa ráðið öllu á Íslandi í mörg ár, sagði Davíð Oddsson bless, eða svona næstum því, með því að gefa þjóðinni 30 þúsund eintök af sögu Stjórnarráðsins þar sem einn kaflinn var um hann sjálfan þegar hann var forsætisráðherra þótt hann væri ekki alveg búinn að kveðja, heldur bara næstum því. Kaflinn var skrifaður af ritstjóra Flokksins og fjallaði um það hvað Davíð væri líkur þjóðskáldinu Hannesi Hafstein og þeir báðir frábærir. Augljóst er að Katrín hefur lesið sögu Davíðs, eða að minnsta kosti næstum því, og nú ætlar hún að leika enn betri leik en Davíð. Davíð var heldur lélegur seðlabankastjóri en Katrín ætlar að vera nokkuð góður forseti. Við skulum vera dálítið pólitískt póetísk eins og þau og ímynda okkur að Katrín standi núna á tindi Esjunnar og horfir niður á spegil hafsins í bleiku sólsetri. Dagur gangur til viðar og í söknuði langar hana til lesa ljóð og gefa þjóðinni í 30 þúsund eintökum um fjallkonuna - um hana sjálfa - sameiningartákn þjóðarinnar en þá kemur Bjarni úr forsætisráðuneytinu og vill eiga formálann að þessari fegurð og brennir allar bækurnar. Skamm Bjarni. Þetta var ljótt, segir hún kannski. Ég gaf þér Stjórnarráðið en þú átt ekki 1. júní einn og ekki peninga þjóðarinnar og ert ekki einn um að eiga eldspýtur til að kveikja í menningarverðmætum. Þá eru góð ráð dýr. Bjarni er búinn að stela glæpnum, í bókstaflegri merkingu. Gjöf Katrínar til þjóðarinnar, á kostnað þjóðarinnar, frá ljóðskáldum þjóðarinnar er nú allt í einu á vegum Bjarna. Og hvað verður þá um 1. júní, einmitt daginn sem ljóðabókin átti að koma út? Fjallkonudaginn nýja þegar Katrín og íslenska fjallkonan áttu að renna saman í eitt á menningarfjallinu á Bessastöðum sem fallega pökkuð gjöf til þjóðarinnar. Kannski hann verði nú skiljanlegri vandinn við það að reyna að skálda sig úr forsætisráðuneytinu beint yfir á Bessastaði. Þá eru alls kyns gul og rauð ljós í veginum, jafnvel sum þeirra blikkandi. Höfundur er heimspekingur.
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar