Svipað og frekar róleg haustlægð Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 24. maí 2024 21:25 Það blés hressilega og rigndi þegar Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, ræddi við fréttamann Stöðvar 2 í beinni útsendingu í kvöldfréttunum í kvöld. Vísir/Stöð 2 Hvassviðrinu á landinu vestanverðu í dag svipar til frekar rólegrar haustlægðar, að sögn veðurfræðings. Á sama tíma er útlit fyrir steikjandi hita og sólskin norðan heiða alla helgina. Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“ Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira