„Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 07:00 Jóhann Berg lék á miðri miðjunni líkt og gegn Englandi. Marcel ter Bals/Getty Images „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira