Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu.
Honum skilst að sá sem var fluttur á slysadeild sé með minniháttar áverka.
Bíl var ekið af Elliðavatnsvegi, sem er einnig þekkt sem Flóttamannaleið, í morgun og var einn fluttur á slysadeild.
Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu.
Honum skilst að sá sem var fluttur á slysadeild sé með minniháttar áverka.