Hraunkælingin gengur vel og heldur áfram í alla nótt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2024 22:50 Einar segir rjómann af slökkviliðsmönnum landins standa að aðgerðunum. Vísir/Arnar Slökkvilið Grindavíkur hóf fyrr í kvöld ásamt úrvalsliði viðbragðsaðila að dæla vatni yfir hraun sem hóf að teygja sig yfir varnargarðinn við Svartsengi. Um er að ræða fyrstu hraunkælingu af þessu tagi síðan í Heimaeyjargosinu. Lagðar voru lagnir frá orkuverinu og á vettvang til að tryggja vatnsflæði en gríðarlegt magn vatns er þörf fyrir slíka aðgerð. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík segir stöðuna vera góða og að þau verði að í alla nótt. „Við erum að ýta mölinni upp í varnargarðinn og styrkja hann til þess að aftra því að hraunflæðið komi yfir vegginn. Við erum búnir að leggja lagnir frá orkuverinu í Svartsengi og alveg upp að vettvangi. Við erum að nota bíla frá Isavia til að sprauta á hraunið og mölina og reyna að halda þessu köldu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Einar segir rjómann af slökkviliðsmönnum landsins koma að aðgerðinni og eru á vettvangi aðilar á vegum Isavia, slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, almannavarna, brunavarna Suðurnesja, björgunarsveitarinnar Þorbjarnar og svo að sjálfsögðu slökkviliðs Grindavíkur. Hann segir hópinn vera með flestallar stærstu jarðýtur landsins á vettvangi og að vel hafi gengið hingað til. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Slökkvilið Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira
Lagðar voru lagnir frá orkuverinu og á vettvang til að tryggja vatnsflæði en gríðarlegt magn vatns er þörf fyrir slíka aðgerð. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík segir stöðuna vera góða og að þau verði að í alla nótt. „Við erum að ýta mölinni upp í varnargarðinn og styrkja hann til þess að aftra því að hraunflæðið komi yfir vegginn. Við erum búnir að leggja lagnir frá orkuverinu í Svartsengi og alveg upp að vettvangi. Við erum að nota bíla frá Isavia til að sprauta á hraunið og mölina og reyna að halda þessu köldu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Einar segir rjómann af slökkviliðsmönnum landsins koma að aðgerðinni og eru á vettvangi aðilar á vegum Isavia, slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, almannavarna, brunavarna Suðurnesja, björgunarsveitarinnar Þorbjarnar og svo að sjálfsögðu slökkviliðs Grindavíkur. Hann segir hópinn vera með flestallar stærstu jarðýtur landsins á vettvangi og að vel hafi gengið hingað til.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Slökkvilið Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira