Sæmdur gullmerki í síðustu opinberu heimsókninni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júlí 2024 18:47 Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ og Guðni á tindi Glissu. Ferðafélag Íslands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var sæmdur gullmerki Ferðafélags Íslands á tindi Glissu í heimsókn sinni Árneshreppi í dag. Heimsóknin er síðasta opinbera heimsókn Guðna i embætti. Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ sæmdi Guðna gullmerkinu. Félagið greinir frá þessu í tilkynningu. „Guðni hefur í embætti sínu sýnt málum tengdum lýðheilsu og útivist einstakan áhuga og alúð. Forsetinn hefur tekið þátt í mörgum viðburðum Ferðafélags Íslands á embættistíð sinni og lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að auka áhuga þjóðar sinnar á heilbrigðum lífsháttum og útivist,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að félagið hafi átt samleið með Guðna á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnúk, og á Úlfarsfell, útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Ævinlega hafi forsetinn verið tilbúinn að glæða áhuga landsmanna á útivist. Páll Guðmundsson sagði í stuttu ávarpi að Guðni hefði í sinni embættistíð verið forseti fólksins í landinu, auðmjúkur, einlægur og hjartahlýr og hefði unnið hug og hjörtu landsmanna í öllu sínu starfi. Árneshreppur Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ sæmdi Guðna gullmerkinu. Félagið greinir frá þessu í tilkynningu. „Guðni hefur í embætti sínu sýnt málum tengdum lýðheilsu og útivist einstakan áhuga og alúð. Forsetinn hefur tekið þátt í mörgum viðburðum Ferðafélags Íslands á embættistíð sinni og lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að auka áhuga þjóðar sinnar á heilbrigðum lífsháttum og útivist,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að félagið hafi átt samleið með Guðna á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnúk, og á Úlfarsfell, útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Ævinlega hafi forsetinn verið tilbúinn að glæða áhuga landsmanna á útivist. Páll Guðmundsson sagði í stuttu ávarpi að Guðni hefði í sinni embættistíð verið forseti fólksins í landinu, auðmjúkur, einlægur og hjartahlýr og hefði unnið hug og hjörtu landsmanna í öllu sínu starfi.
Árneshreppur Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira