Slæm hegðun fanga, veiran skæða og sundballett Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júlí 2024 18:10 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Forstöðumaður Litla Hrauns og Hólmsheiðarfangelsis segir slæma hegðun fanga færast í aukana. Fangelsin séu vel í stakk búin til að takast á við vandann eins og sakir standa en haldi sama þróun áfram geti skapast vandamál. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fleiri fréttir Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Sjá meira
Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fleiri fréttir Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Sjá meira