Engin merki um hlaupóróa lengur Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2024 11:27 Frá ánni Skálm þar sem hlaupvatn úr Mýrdalsjökli hefur runnið niður. Myndin er úr safni. Jóhann K. Jóhannsson Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. Hlaup hófst úr Mýrdalsjökli niður farveg árinnar Skálma á aðfararnótt laugardags. Síðan þá hefur rafleiðni í ánni minnkað verulega og sjálftavirkni minnkað síðasta sólarhringinn samkvæmt uppfærslu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Engar breytingar sjálst lengur á GPS-mæli í Austmannabungu sem sýndi skýr merki um breytingar í öskju sem sjást í venjubundnum jökulhlaupum. Mælingar eru sagðar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir hlaupið og nálgist eðlilega bakgrunnsvirkni. Nokkrir dagar gætu verið í að rennsli í Skálm komist aftur í eðlilegt horf fyrir árstíma. Venjubundin hlaup úr jöklinum gætu enn átt sér stað og þau gætu skapað hættu við Kötlujökul, bæði vegna vatnsmagns og gasmengunar. Fluglitakóði fyrir Kötlu hefur nú verið færður niður á grænan en hann var settur í gulan vegna virkninnar í jöklinum um helgina. Hringvegurinn, sem var lokaður um tíma vegna hlaupsins, var opnaður aftur seint í gærkvöldi þegar umferð var hleypt aftur á brúna yfir Skálm. Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47 RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Hlaup hófst úr Mýrdalsjökli niður farveg árinnar Skálma á aðfararnótt laugardags. Síðan þá hefur rafleiðni í ánni minnkað verulega og sjálftavirkni minnkað síðasta sólarhringinn samkvæmt uppfærslu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Engar breytingar sjálst lengur á GPS-mæli í Austmannabungu sem sýndi skýr merki um breytingar í öskju sem sjást í venjubundnum jökulhlaupum. Mælingar eru sagðar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir hlaupið og nálgist eðlilega bakgrunnsvirkni. Nokkrir dagar gætu verið í að rennsli í Skálm komist aftur í eðlilegt horf fyrir árstíma. Venjubundin hlaup úr jöklinum gætu enn átt sér stað og þau gætu skapað hættu við Kötlujökul, bæði vegna vatnsmagns og gasmengunar. Fluglitakóði fyrir Kötlu hefur nú verið færður niður á grænan en hann var settur í gulan vegna virkninnar í jöklinum um helgina. Hringvegurinn, sem var lokaður um tíma vegna hlaupsins, var opnaður aftur seint í gærkvöldi þegar umferð var hleypt aftur á brúna yfir Skálm.
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47 RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47
RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16