Varanlegur regnbogafáni við Barónstíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2024 15:13 Regnbogafáninn er kominn til að vera. Reykjavíkurborg Hinsegin dagar voru formlega settir í hádeginu þegar hinsegin fáninn var málaður fyrir framan Hinsegin félagsmiðstöð S’78 og Tjarnarinnar við Barónsstíg. Borgarstjóri tók lagði hönd á plóg. Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga, bauð fólk velkomið á viðburðinn en partur af hinsegin hátíðarhöldum hvers árs hefur verið að mála götur borgarinnar í regnbogans litum með einum eða öðrum hætti. Að þessu sinni var málaður varanlegur regnbogafáni. Hrefna Þórarinsdóttir forstöðukona hinsegin félagsmiðstöðvarinnar fagnaði fánanum enda ekkert sem gæfi til kynna að í húsinu væri hinsegin félagsmiðstöð og að hana sæki um eitt hundrað ungmenni í hverri viku. Hrefna Þórarinsdóttir er forstöðukona Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar.Reykjavík „Ég er stolt og meyr að hér sé í dag málaður svokallaður inngildandi framfarafáni fyrir framan félagsmiðstöðina, hjarta samfélags hinsegin ungmenna,“ sagði Hrefna. Mikilvægt skjól í harðnandi orðræðu Snæ Humadóttir sem sótt hefur hinsegin félagsmiðstöðina á hverjum þriðjudegi í þrjú ár sagði viðstöddum frá því hversu mikilvægt hlutverk Hinsegin félagsmiðstöðin hefði leikið í lífi hennar síðustu ár. Þar hafi hún eignast vini, fyrirmyndir og í raun fjölskyldu í því fallega samfélagi sem skapast hafi í félagsmiðstöðinni. Snæ Humadóttir segir Hinsegin félagsmiðstöðina hafa leikið mikilvægt hlutverk í sínu lífi.Reykjavíkurborg Þó að hún sjálf fái fullan stuðning frá sinni fjölskyldu búi því miður ekki allir svo vel. Fyrir þá sé Hinsegin félagsmiðstöðin mjög mikilvæg enda veiti hún líka skjól á sama tíma og orðræðan hafi harðnað. Einar Þorsteinsson borgarstjóri tók einnig til máls og setti Hinsegin daga formlega. Einar Þorsteinsson setti Hinsegin daga.Reykjavíkurborg „Hinsegin félagsmiðstöð S’78 og Tjarnarinnar við Barónsstíg er mikilvægt stoð í lífi hinsegin ungmenna af öllu höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Áætlað er að um 40% ungmennanna sem sækja félagsmiðstöðina komi frá öðrum sveitarfélögum og eru öll velkomin,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir „Sjáðu mamma, þarna er fáninn okkar!“ Á ferð um landið í sumar tókum við fjölskyldan eftir regnbogagötum, gangbrautum og veggjum víða þar sem við komum. Í hvert einasta sinn bentu dætur mínar okkur mæðrunum á litina, stoltar og glaðar. Þær eru meðvitaðar um að okkar fjölskylda er aðeins öðruvísi en flestar aðrar fjölskyldur, enda þurfa þær að útskýra fyrir öllum nýjum vinum af hverju þær eiga tvær mömmur og hvernig þær sjálfar urðu til. 21. ágúst 2023 13:32 Hreinsaði óvelkomna málningu af regnbogafánanum Skemmdarvargur málaði dónaleg skilaboð á regnbogafánann á Skólavörðustíg í skjóli nætur. Maður á vegum Reykjavíkurborgar var ekki lengi að mæta á staðinn í morgun og þrífa upp eftir ódáminn. 27. ágúst 2023 14:54 Vöknuðu upp við vondan draum vegna „aumingja“ á Egilsstöðum Búið var að slíta regnbogafánann niður bæði við Safnahúsið og Vilhjálmsvöll á Egilsstöðum í morgun og skemma hann. Um er að ræða enn eitt skiptið sem unnin eru skemmdarverk á hinsegin fánanum í aðdraganda eða á meðan Hinsegin dögum stendur. 12. ágúst 2023 11:33 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga, bauð fólk velkomið á viðburðinn en partur af hinsegin hátíðarhöldum hvers árs hefur verið að mála götur borgarinnar í regnbogans litum með einum eða öðrum hætti. Að þessu sinni var málaður varanlegur regnbogafáni. Hrefna Þórarinsdóttir forstöðukona hinsegin félagsmiðstöðvarinnar fagnaði fánanum enda ekkert sem gæfi til kynna að í húsinu væri hinsegin félagsmiðstöð og að hana sæki um eitt hundrað ungmenni í hverri viku. Hrefna Þórarinsdóttir er forstöðukona Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar.Reykjavík „Ég er stolt og meyr að hér sé í dag málaður svokallaður inngildandi framfarafáni fyrir framan félagsmiðstöðina, hjarta samfélags hinsegin ungmenna,“ sagði Hrefna. Mikilvægt skjól í harðnandi orðræðu Snæ Humadóttir sem sótt hefur hinsegin félagsmiðstöðina á hverjum þriðjudegi í þrjú ár sagði viðstöddum frá því hversu mikilvægt hlutverk Hinsegin félagsmiðstöðin hefði leikið í lífi hennar síðustu ár. Þar hafi hún eignast vini, fyrirmyndir og í raun fjölskyldu í því fallega samfélagi sem skapast hafi í félagsmiðstöðinni. Snæ Humadóttir segir Hinsegin félagsmiðstöðina hafa leikið mikilvægt hlutverk í sínu lífi.Reykjavíkurborg Þó að hún sjálf fái fullan stuðning frá sinni fjölskyldu búi því miður ekki allir svo vel. Fyrir þá sé Hinsegin félagsmiðstöðin mjög mikilvæg enda veiti hún líka skjól á sama tíma og orðræðan hafi harðnað. Einar Þorsteinsson borgarstjóri tók einnig til máls og setti Hinsegin daga formlega. Einar Þorsteinsson setti Hinsegin daga.Reykjavíkurborg „Hinsegin félagsmiðstöð S’78 og Tjarnarinnar við Barónsstíg er mikilvægt stoð í lífi hinsegin ungmenna af öllu höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Áætlað er að um 40% ungmennanna sem sækja félagsmiðstöðina komi frá öðrum sveitarfélögum og eru öll velkomin,“ segir á vef Reykjavíkurborgar.
Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir „Sjáðu mamma, þarna er fáninn okkar!“ Á ferð um landið í sumar tókum við fjölskyldan eftir regnbogagötum, gangbrautum og veggjum víða þar sem við komum. Í hvert einasta sinn bentu dætur mínar okkur mæðrunum á litina, stoltar og glaðar. Þær eru meðvitaðar um að okkar fjölskylda er aðeins öðruvísi en flestar aðrar fjölskyldur, enda þurfa þær að útskýra fyrir öllum nýjum vinum af hverju þær eiga tvær mömmur og hvernig þær sjálfar urðu til. 21. ágúst 2023 13:32 Hreinsaði óvelkomna málningu af regnbogafánanum Skemmdarvargur málaði dónaleg skilaboð á regnbogafánann á Skólavörðustíg í skjóli nætur. Maður á vegum Reykjavíkurborgar var ekki lengi að mæta á staðinn í morgun og þrífa upp eftir ódáminn. 27. ágúst 2023 14:54 Vöknuðu upp við vondan draum vegna „aumingja“ á Egilsstöðum Búið var að slíta regnbogafánann niður bæði við Safnahúsið og Vilhjálmsvöll á Egilsstöðum í morgun og skemma hann. Um er að ræða enn eitt skiptið sem unnin eru skemmdarverk á hinsegin fánanum í aðdraganda eða á meðan Hinsegin dögum stendur. 12. ágúst 2023 11:33 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
„Sjáðu mamma, þarna er fáninn okkar!“ Á ferð um landið í sumar tókum við fjölskyldan eftir regnbogagötum, gangbrautum og veggjum víða þar sem við komum. Í hvert einasta sinn bentu dætur mínar okkur mæðrunum á litina, stoltar og glaðar. Þær eru meðvitaðar um að okkar fjölskylda er aðeins öðruvísi en flestar aðrar fjölskyldur, enda þurfa þær að útskýra fyrir öllum nýjum vinum af hverju þær eiga tvær mömmur og hvernig þær sjálfar urðu til. 21. ágúst 2023 13:32
Hreinsaði óvelkomna málningu af regnbogafánanum Skemmdarvargur málaði dónaleg skilaboð á regnbogafánann á Skólavörðustíg í skjóli nætur. Maður á vegum Reykjavíkurborgar var ekki lengi að mæta á staðinn í morgun og þrífa upp eftir ódáminn. 27. ágúst 2023 14:54
Vöknuðu upp við vondan draum vegna „aumingja“ á Egilsstöðum Búið var að slíta regnbogafánann niður bæði við Safnahúsið og Vilhjálmsvöll á Egilsstöðum í morgun og skemma hann. Um er að ræða enn eitt skiptið sem unnin eru skemmdarverk á hinsegin fánanum í aðdraganda eða á meðan Hinsegin dögum stendur. 12. ágúst 2023 11:33