Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 07:01 Kom, sá, sigraði og keypti hlut í PSG. Gregory Shamus/Getty Images Nýkrýndur Ólympíumeistari í körfubolta, Kevin Durant, virðist hafa líkað veran í París svo vel að hann hefur ákveðið að kaupa minnihluta í knattspyrnuliðinu París Saint-Germain. Hinn 35 ára gamli Durant spilar í dag með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. Hann var hluti af Ólympíuliði Bandaríkjanna sem vann keppnina í fimmta skiptið í röð. Í gærkvöld, mánudag, birti fjöldi erlendra miðla fréttir þess efnis að kappinn væri að verða minnihluta eigandi í stórliði PSG. Þar á meðal er Sports Illustrated og Fabrizio Romano en hann er farinn að færa út kvíarnar og hættur að tjá sig eingöngu um möguleg vistaskipti knattspyrnumanna. 🔴🔵🏀 Kevin Durant, about to become a new minority stakeholder at Paris Saint-Germain!Decision made as @Romain_Molina reported. pic.twitter.com/1BcNd1q0iN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2024 Í frétt SI segir að PSG sé stærsta knattspyrnulið Frkaklands og að félagið hafi síðan 2011 verið alfarið í eigu Íþróttafjárfestingarsjóð Katar. Það er þangað til Arctos Partners keyptu tólf og hálft prósent í félaginu á síðasta ári. Ekki kemur fram hversu mikinn hluta Durant er að kaupa en hann er einn margra íþróttamanna frá Bandaríkjunum sem fjárfesta í knattspyrnuliðum í Evrópu. Sem dæmi má nefna að samherji hans í bandaríska landsliðinu, LeBron James, á hlut í Liverpool. PSG hefur undanfarið verið í góðu sambandi við Air Jordan hluta Nike-samsteypunnar en Durant er á samning hjá Nike. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort íþróttarisinn komi eitthvað að þessum óvæntu kaupum Durant í franska félaginu. Fótbolti Körfubolti Franski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Durant spilar í dag með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. Hann var hluti af Ólympíuliði Bandaríkjanna sem vann keppnina í fimmta skiptið í röð. Í gærkvöld, mánudag, birti fjöldi erlendra miðla fréttir þess efnis að kappinn væri að verða minnihluta eigandi í stórliði PSG. Þar á meðal er Sports Illustrated og Fabrizio Romano en hann er farinn að færa út kvíarnar og hættur að tjá sig eingöngu um möguleg vistaskipti knattspyrnumanna. 🔴🔵🏀 Kevin Durant, about to become a new minority stakeholder at Paris Saint-Germain!Decision made as @Romain_Molina reported. pic.twitter.com/1BcNd1q0iN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2024 Í frétt SI segir að PSG sé stærsta knattspyrnulið Frkaklands og að félagið hafi síðan 2011 verið alfarið í eigu Íþróttafjárfestingarsjóð Katar. Það er þangað til Arctos Partners keyptu tólf og hálft prósent í félaginu á síðasta ári. Ekki kemur fram hversu mikinn hluta Durant er að kaupa en hann er einn margra íþróttamanna frá Bandaríkjunum sem fjárfesta í knattspyrnuliðum í Evrópu. Sem dæmi má nefna að samherji hans í bandaríska landsliðinu, LeBron James, á hlut í Liverpool. PSG hefur undanfarið verið í góðu sambandi við Air Jordan hluta Nike-samsteypunnar en Durant er á samning hjá Nike. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort íþróttarisinn komi eitthvað að þessum óvæntu kaupum Durant í franska félaginu.
Fótbolti Körfubolti Franski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira