Kynhlutlaus klósett orðin að lögum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. ágúst 2024 12:17 Þar sem hefðbundin kynjamerking er til staðar, skal fylgja kynhlutlaust salerni. Þetta kemur fram í 19. gr. reglugerðar um hollustuhætti. getty Reglugerð ráðherra, um að merkja beri salerni eftir aðstöðu fremur en kynjum, hefur tekið gildi. Um stórt skref er að ræða að sögn varaforseta Trans Ísland. Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““ Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið Sjá meira
Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““
Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið Sjá meira