Nýfrjálshyggjan er ósjálfbær Reynir Böðvarsson skrifar 18. ágúst 2024 17:30 Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn. Lausnin sem hægrið, þ.e.a.s. fjármagnseigendur benda sífellt á eru lægri skattar, sérstaklega á fjármagnstekjur þar sem þeir peningar hafa sérstaka sérstöðu í því að halda hjólunum gangandi. Peningar auðmanna séu mikilvægari en aðrir peningar og þess vegna sé lausnin alltaf frá hægrinu að lækka skatta, lækka skatta vegna þess að skattar eru að þeirra mati stuldur frá réttmætri eign. Það er ekkert til sem heitir samfélag sagði Margaret Thatcher einhvern tíma, bara einstaklingar. Þessi hugmyndafræði er það sem eitrar Sjálfstæðisflokkinn í dag. Nýfrjálshyggja Chicagoskólans sem Milton Friedman, Nóbelsverðlaunahafinn sorglegi, með talanda sínum og málgræðgi básúnaði út svo að margir urðu frelsaðir eða tóku trúna sem sagt. Þetta er sorgarsaga, allra vesturlanda og víðar, byggð á afar lausum grundi og í raun algjöru hruni á því sem vísindaleg aðferðarfræði ætti að byggjast á. Þetta eru trúarbrögð og ekkert annað, með hrikalega slæmar afleiðingar á lífsafkomu venjulegs fólks eins og öll trúarbrögð tengd valdhöfum hafa gert, alltaf. Kúgun. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reynir Böðvarsson Skattar og tollar Mest lesið Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Sjá meira
Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn. Lausnin sem hægrið, þ.e.a.s. fjármagnseigendur benda sífellt á eru lægri skattar, sérstaklega á fjármagnstekjur þar sem þeir peningar hafa sérstaka sérstöðu í því að halda hjólunum gangandi. Peningar auðmanna séu mikilvægari en aðrir peningar og þess vegna sé lausnin alltaf frá hægrinu að lækka skatta, lækka skatta vegna þess að skattar eru að þeirra mati stuldur frá réttmætri eign. Það er ekkert til sem heitir samfélag sagði Margaret Thatcher einhvern tíma, bara einstaklingar. Þessi hugmyndafræði er það sem eitrar Sjálfstæðisflokkinn í dag. Nýfrjálshyggja Chicagoskólans sem Milton Friedman, Nóbelsverðlaunahafinn sorglegi, með talanda sínum og málgræðgi básúnaði út svo að margir urðu frelsaðir eða tóku trúna sem sagt. Þetta er sorgarsaga, allra vesturlanda og víðar, byggð á afar lausum grundi og í raun algjöru hruni á því sem vísindaleg aðferðarfræði ætti að byggjast á. Þetta eru trúarbrögð og ekkert annað, með hrikalega slæmar afleiðingar á lífsafkomu venjulegs fólks eins og öll trúarbrögð tengd valdhöfum hafa gert, alltaf. Kúgun. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum.
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun