Ólafur Ragnar skákar Vigdísi og Guðna Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 16:27 Guðni Th. Jóhannesson og Vigdís Finnbogadóttir eru með lægri laun en Ólafur Ragnar Grímsson. Vísir/Vilhelm/Arnar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, er efstur á tekjulista forseta, alþingismanna og ráðherra með 4,3 milljónir króna á mánuði. Guðni Th. Jóhannesson, einnig fyrrverandi forseti, er með 3,4 milljónir á mánuði og Vigdís Finnbogadóttir með 3 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Af ráðherrum er Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, efst með 2,9 milljónir. Þar á eftir kemur Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, með 2,7 milljónir. Aðrir ráðherrar eru: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. 2,2 milljónir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. 2,1 milljón Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra. 2,1 milljón Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. 2,1 milljón Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2,1 milljón Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. 2,1 milljón Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra. 2,1 milljón Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. 1,9 milljón (var ekki ráðherra fyrr en í júní 2023) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra. 1,5 milljónir (varð ekki ráðherra fyrr en árið 2024) Ásmund Einar Daðason var ekki að finna á listanum hjá Tekjublaðinu. Launahæstu almennu þingmennirnir eru Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, með 2,2 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Næst á eftir komu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 1,9 milljónir. Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, eru launahæstu óbreyttu þingmennirnir.Vísir/Vilhelm Aðstoðarmenn ráðherra fá einnig ágætis fjárhæð í vasann. Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, var með 1,8 milljónir, Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, með 1,7 milljónir og Sigtryggur Magnason, aðstoðarmaður innviðaráðherra, með 1,6 milljónir. Öll skáka þau nokkrum þingmönnum hvað varðar launin, þar á meðal Ásthildi Lóu Þórsdóttur, Flokki fólksins, Oddnýju Harðardóttur, Samfylkingunni og Bryndísi Haraldsdóttur, öll með 1,6 milljónir, Bergþóri Ólasyni, Miðflokki, Vilhjálmi Árnasyni, Sjálfstæðisflokki, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Pírata, og Orra Páli Jóhannssyni, Vinstri grænum, öll með 1,5 milljónir. Sigtryggur Magnason, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmenn ráðherra, eru öll með hærri laun en margir þingmenn.Vísir/Vilhelm Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Vigdís Finnbogadóttir Ólafur Ragnar Grímsson Tekjur Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Af ráðherrum er Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, efst með 2,9 milljónir. Þar á eftir kemur Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, með 2,7 milljónir. Aðrir ráðherrar eru: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. 2,2 milljónir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. 2,1 milljón Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra. 2,1 milljón Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. 2,1 milljón Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2,1 milljón Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. 2,1 milljón Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra. 2,1 milljón Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. 1,9 milljón (var ekki ráðherra fyrr en í júní 2023) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra. 1,5 milljónir (varð ekki ráðherra fyrr en árið 2024) Ásmund Einar Daðason var ekki að finna á listanum hjá Tekjublaðinu. Launahæstu almennu þingmennirnir eru Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, með 2,2 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Næst á eftir komu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 1,9 milljónir. Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, eru launahæstu óbreyttu þingmennirnir.Vísir/Vilhelm Aðstoðarmenn ráðherra fá einnig ágætis fjárhæð í vasann. Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, var með 1,8 milljónir, Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, með 1,7 milljónir og Sigtryggur Magnason, aðstoðarmaður innviðaráðherra, með 1,6 milljónir. Öll skáka þau nokkrum þingmönnum hvað varðar launin, þar á meðal Ásthildi Lóu Þórsdóttur, Flokki fólksins, Oddnýju Harðardóttur, Samfylkingunni og Bryndísi Haraldsdóttur, öll með 1,6 milljónir, Bergþóri Ólasyni, Miðflokki, Vilhjálmi Árnasyni, Sjálfstæðisflokki, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Pírata, og Orra Páli Jóhannssyni, Vinstri grænum, öll með 1,5 milljónir. Sigtryggur Magnason, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmenn ráðherra, eru öll með hærri laun en margir þingmenn.Vísir/Vilhelm
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Vigdís Finnbogadóttir Ólafur Ragnar Grímsson Tekjur Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira