Tjaldbúðir fluttar upp á jökul Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 22:10 Slysavarnardeildin á Höfn sér björgunarfólki fyrir mat. Vísir/Samsett Unnið er í teymum við björgunarstarf þar sem hópur björgunarmanna vinnur við að grafa í ísinn og leita að ferðamönnunum tveimur sem saknað er á meðan aðrir hvíla sig. Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira