Bíó Paradís fær fjólublátt ljós við barinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Verðlaunin voru afhent í dag. Vísir/Einar Ungliðahreyfing Öryrkjabandalagsins veitti í dag í fyrsta sinn aðgengisviðurkenninguna „fjólublátt ljós við barinn“. Bíó Paradís hlaut viðurkenninguna sem er ætluð þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi. Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar
Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira