Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2024 22:16 Elvar Örn og Arnar Freyr voru í tapliði í dag. Melsungen Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð. Í Þýskalandi var Melsungen í heimsókn hjá Rhein-Neckar Löwen. Fór það svo að heimamenn unnu fimm marka sigur, lokatölur 31-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar í liði Melsungen. Þá skoraði Arnar Freyr Arnarsson eitt mark. Ýmir Örn skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu þegar Göppingen tapaði með fimm mörkum gegn Flensburg á útivelli, lokatölur 37-32. Melsungen er í 5. sæti deildarinnar með 4 stig að loknum þremur leikjum. Göppingen er með aðeins eitt stig í 15. sæti. Aldís Ásta skoraði fimm mörk í öruggum sigri Skara á Ystads í annarri umferð efstu deildar kvenna í Svíþjóð. Lokatölur leiksins 37-25 og Skara komið á blað eftir að tapa í fyrstu umferð. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina að hluta til þegar Wisla Plock vann Ostrovia Ostrów með sjö mörkum í efstu deild Póllands. Ekki hefur gengið nægilega vel að finna upplýsingar úr leiknum. Wisla Plock hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína á tímabilinu. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sjö mörk þegar Amo HK lagði Skånela IF í efstu deild karla í Svíþjóð, lokatölur 37-23. Amo er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Handbolti Sænski handboltinn Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira
Í Þýskalandi var Melsungen í heimsókn hjá Rhein-Neckar Löwen. Fór það svo að heimamenn unnu fimm marka sigur, lokatölur 31-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar í liði Melsungen. Þá skoraði Arnar Freyr Arnarsson eitt mark. Ýmir Örn skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu þegar Göppingen tapaði með fimm mörkum gegn Flensburg á útivelli, lokatölur 37-32. Melsungen er í 5. sæti deildarinnar með 4 stig að loknum þremur leikjum. Göppingen er með aðeins eitt stig í 15. sæti. Aldís Ásta skoraði fimm mörk í öruggum sigri Skara á Ystads í annarri umferð efstu deildar kvenna í Svíþjóð. Lokatölur leiksins 37-25 og Skara komið á blað eftir að tapa í fyrstu umferð. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina að hluta til þegar Wisla Plock vann Ostrovia Ostrów með sjö mörkum í efstu deild Póllands. Ekki hefur gengið nægilega vel að finna upplýsingar úr leiknum. Wisla Plock hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína á tímabilinu. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sjö mörk þegar Amo HK lagði Skånela IF í efstu deild karla í Svíþjóð, lokatölur 37-23. Amo er með þrjú stig eftir tvær umferðir.
Handbolti Sænski handboltinn Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira