Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga Jón Þór Stefánsson og Árni Sæberg skrifa 10. október 2024 13:54 Eva B. Helgadóttir, lögmaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. Vísir/Einar „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. Albert var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um nauðgun. Sjá nánar: Albert sýknaður Eru þetta vonbrigði? „Ég myndi aldrei orða það þannig. Það eru þung skref fyrir brotaþola að kæra menn og fara hina lögformlegu leið með svona mál. Ekki síst þegar menn eru þjóðþekktir eða fjölskylduvinir til margra áratuga. Þannig mér finnst brotaþoli í þessu máli hafa sýnt með eindæmum hugrekki og styrk.“ Eva segir að það sé ekki hennar að segja hvort málinu verði áfrýjað. Ríkissaksóknari tekur ákvörðun um það og hefur fjórar vikur til þess. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Ríkissaksóknari auðvitað ákvað að þetta mál myndi fara í dómsal. Mörg þessara mála komast ekki á þetta stig,“ segir Eva. Þá segir hún að ef að málinu yrði áfrýjað myndi það ríma við fyrri ákvörðun Ríkissaksóknara á fyrri stigum. Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Albert var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um nauðgun. Sjá nánar: Albert sýknaður Eru þetta vonbrigði? „Ég myndi aldrei orða það þannig. Það eru þung skref fyrir brotaþola að kæra menn og fara hina lögformlegu leið með svona mál. Ekki síst þegar menn eru þjóðþekktir eða fjölskylduvinir til margra áratuga. Þannig mér finnst brotaþoli í þessu máli hafa sýnt með eindæmum hugrekki og styrk.“ Eva segir að það sé ekki hennar að segja hvort málinu verði áfrýjað. Ríkissaksóknari tekur ákvörðun um það og hefur fjórar vikur til þess. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Ríkissaksóknari auðvitað ákvað að þetta mál myndi fara í dómsal. Mörg þessara mála komast ekki á þetta stig,“ segir Eva. Þá segir hún að ef að málinu yrði áfrýjað myndi það ríma við fyrri ákvörðun Ríkissaksóknara á fyrri stigum.
Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira