Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 07:34 Hér má sjá Ingebrigsten bræðurna sem allir hafa orðið Evrópumeistarar. Þetta eru þeir Henrik, Jakob og Filip. Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður fyrir að beita son sinn ofbeldi. Ingebrigtsen fjölskyldan er ein þekktasta íþróttafjölskylda Noregs en þrír synir Gjerts hafa unnið til verðlauna á stórmótum í millivegahlaupum. „Við bjuggumst við þessu,“ sagði lögmaður við Aftenposten. Jakob sjálfur biðlar til fjölmiðla í gegnum fjölmiðlafulltrúa sinn að gefa sér frið og að hann ætli ekki að tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Gjert hafði áður verið ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn öðru barni sínu. Allir bræðurnir komu fram í október 2023 og sögðu frá því að faðir þeirra hafi beitt þá líkamlegu og andlegu ofbeldi í uppeldi þeirra. Faðir þeirra hefur alltaf neitað ásökunum. Norska lögreglan felldi niður mál gegn föðurnum en saksóknari áfrýjaði. Þremur þeirra var vísað aftur frá en ekki kærunni yfir ofbeldinu gegn Jakob Ingebrigtsen. Dómari taldi ástæðu til að kanna það mál betur. Nú er sú rannsókn orðin að ákæru. Jakob Ingebrigtsen er sá yngsti af afreksbræðrunum og einnig sá sem hefur náð lengst. Jakob er tvöfaldur Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og sexfaldur Evrópumeistari auk þess að vera heimsmethafi í 1500 metra, 2000 metra og 3000 metra hlaupi. Gjert þjálfaði bræðurna og beitti þá mikilli hörku. Bræðurnir hættu alveg öllum samskiptum við föður sinn og allir ráku þeir hann sem þjálfara. Samkvæmt upplýsingum Verdens Gang þá munu réttarhöldin taka nokkrar vikur og fara fram á næsta ári. Gjert gæti verið dæmdur í allt að sex ára fangelsi. Frjálsar íþróttir Hlaup Noregur Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Ingebrigtsen fjölskyldan er ein þekktasta íþróttafjölskylda Noregs en þrír synir Gjerts hafa unnið til verðlauna á stórmótum í millivegahlaupum. „Við bjuggumst við þessu,“ sagði lögmaður við Aftenposten. Jakob sjálfur biðlar til fjölmiðla í gegnum fjölmiðlafulltrúa sinn að gefa sér frið og að hann ætli ekki að tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Gjert hafði áður verið ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn öðru barni sínu. Allir bræðurnir komu fram í október 2023 og sögðu frá því að faðir þeirra hafi beitt þá líkamlegu og andlegu ofbeldi í uppeldi þeirra. Faðir þeirra hefur alltaf neitað ásökunum. Norska lögreglan felldi niður mál gegn föðurnum en saksóknari áfrýjaði. Þremur þeirra var vísað aftur frá en ekki kærunni yfir ofbeldinu gegn Jakob Ingebrigtsen. Dómari taldi ástæðu til að kanna það mál betur. Nú er sú rannsókn orðin að ákæru. Jakob Ingebrigtsen er sá yngsti af afreksbræðrunum og einnig sá sem hefur náð lengst. Jakob er tvöfaldur Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og sexfaldur Evrópumeistari auk þess að vera heimsmethafi í 1500 metra, 2000 metra og 3000 metra hlaupi. Gjert þjálfaði bræðurna og beitti þá mikilli hörku. Bræðurnir hættu alveg öllum samskiptum við föður sinn og allir ráku þeir hann sem þjálfara. Samkvæmt upplýsingum Verdens Gang þá munu réttarhöldin taka nokkrar vikur og fara fram á næsta ári. Gjert gæti verið dæmdur í allt að sex ára fangelsi.
Frjálsar íþróttir Hlaup Noregur Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti