Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2024 09:31 Rasmus Højlund og Kyle Walker lenti saman í Manchester-slagnum. getty/Dave Howarth Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. United vann leikinn, 1-2, eftir að hafa verið undir þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. City hefur gengið herfilega að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í öllum keppnum. Josko Gvardiol kom City yfir í leiknum á 36. mínútu í leiknum í gær. Skömmu síðar lenti þeim Højlund og og Walker saman. Eftir að enski landsliðsmaðurinn braut á Dananum stökk hann strax á fætur og í átt að Walker. Um leið og höfuð þeirra snertust féll Walker með miklum tilþrifum í grasið. Bæði hann og Højlund fengu gula spjaldið. Í sigurvímunni eftir leikinn ákvað Højlund að senda Walker tóninn og skrifaði lítið ljóð á Instagram: Manchester er rauð, fjólur eru bláar, þvílík frammistaða, en Óskarinn fer til ... View this post on Instagram A post shared by Rasmus Winther Højlund (@rasmus.hoejlund) United er áfram í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en City er komið niður í 5. sætið eftir slakt gengi síðustu vikna. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira
United vann leikinn, 1-2, eftir að hafa verið undir þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. City hefur gengið herfilega að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í öllum keppnum. Josko Gvardiol kom City yfir í leiknum á 36. mínútu í leiknum í gær. Skömmu síðar lenti þeim Højlund og og Walker saman. Eftir að enski landsliðsmaðurinn braut á Dananum stökk hann strax á fætur og í átt að Walker. Um leið og höfuð þeirra snertust féll Walker með miklum tilþrifum í grasið. Bæði hann og Højlund fengu gula spjaldið. Í sigurvímunni eftir leikinn ákvað Højlund að senda Walker tóninn og skrifaði lítið ljóð á Instagram: Manchester er rauð, fjólur eru bláar, þvílík frammistaða, en Óskarinn fer til ... View this post on Instagram A post shared by Rasmus Winther Højlund (@rasmus.hoejlund) United er áfram í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en City er komið niður í 5. sætið eftir slakt gengi síðustu vikna.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira
„Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02