Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2025 14:42 Brian Pilkington, Glódís Perla Viggósdóttir og Þórir Hergeirsson eru í hópi nýrra fálkaorðuhafa. Fjórtán Íslendingar – sjö karlar og sjö konur – voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag. Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum, en forseti Íslands sæmir íslenska ríkisborgara fálkaorðunni tvisvar á ári, 1. janúar og 17. júní. Nýir fálkaorðuhafar með Höllu Tómasdóttur forseta á Bessastöðum í dag.Vísir/Elín Að neðan má sjá lista yfir þau sem voru sæmd fálkaorðunni fyrr í dag: Bala Murughan Kamallakharan, frumkvöðull og framkvæmdastjóri, fyrir störf í þágu íslenskra nýsköpunarfyrirtækja Brian Pilkington myndlistarmaður fyrir framlag til myndskreytinga og barnabókmennta Edvarð Júlíus Sólnes, prófessor emeritus í umhverfis- og byggingarverkfræði, fyrir brautryðjendastörf á sviði jarðskjálftavarna og umhverfisverndar Geirlaug Þorvaldsdóttir hóteleigandi fyrir framlag til ferðaþjónustu, menningar og varðveislu íslenskrar myndlistar Glódís Perla Viggósdóttir knattspyrnukona fyrir afreksárangur í knattspyrnu Íris Inga Grönfeldt íþróttafræðingur fyrir framlag til íþrótta og heilsueflingar barna, unglinga og fullorðinna í heimabyggð Jón Þór Hannesson framleiðandi, hljóðmeistari og kvikmyndagerðarmaður fyrir brautryðjendastarf í kvikmyndagerð Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri hjá Landhelgisgæslunni, fyrir framlag til friðargæslustarfa og öryggismála Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri fyrir frumkvöðlastarf í þágu menningar- og ferðamála í heimsbyggð Magnea Jóhanna Matthíasdóttir, rithöfundur og þýðandi, fyrir framlag til þýðinga og ritstarfa Sigurþóra Bergsdóttir framkvæmdastjóri fyrir að skapa úrræði sem bætir aðgengi að stuðningi og ráðgjöf fyrir ungt fólk á Íslandi Sólveig Þorsteinsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, fyrir brautryðjandastörf við upbbyggingu bókasafna og landsaðgengis að rafrænum gagnaveitum Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur fyrir framlag til plöntukynbóta í þágu landbúnaðar, skógræktar, garðyrkju og líftækniiðnaðar Þórir Hergeirsson handboltaþjálfari fyrir afreksferil í þjálfun og framlag til handbolta kvenna Í orðunefnd embættis forseta Íslands eiga nú sæti: Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður Bogi Ágústsson fréttamaður Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Sigríður Snævarr, fv. sendiherra Fálkaorðan Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Tímamót Handbolti Myndlist Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sæmdur fálkaorðu fyrir endurreisn safns Samúels Jónssonar Forseti Íslands sæmdi í gær þýska myndlistarmanninn Gerhard König riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf hans í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu. Gerhard er frá Þýskalandi og hefur í yfir aldarfjórðung unnið að endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal í Arnarfirði. 18. júlí 2024 07:51 Sextán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024. Þetta er jafnframt síðasta fálkaorðuafhending Guðna, sem lætur af störfum sem forseti 1. ágúst næstkomandi. 17. júní 2024 16:12 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjá meira
Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum, en forseti Íslands sæmir íslenska ríkisborgara fálkaorðunni tvisvar á ári, 1. janúar og 17. júní. Nýir fálkaorðuhafar með Höllu Tómasdóttur forseta á Bessastöðum í dag.Vísir/Elín Að neðan má sjá lista yfir þau sem voru sæmd fálkaorðunni fyrr í dag: Bala Murughan Kamallakharan, frumkvöðull og framkvæmdastjóri, fyrir störf í þágu íslenskra nýsköpunarfyrirtækja Brian Pilkington myndlistarmaður fyrir framlag til myndskreytinga og barnabókmennta Edvarð Júlíus Sólnes, prófessor emeritus í umhverfis- og byggingarverkfræði, fyrir brautryðjendastörf á sviði jarðskjálftavarna og umhverfisverndar Geirlaug Þorvaldsdóttir hóteleigandi fyrir framlag til ferðaþjónustu, menningar og varðveislu íslenskrar myndlistar Glódís Perla Viggósdóttir knattspyrnukona fyrir afreksárangur í knattspyrnu Íris Inga Grönfeldt íþróttafræðingur fyrir framlag til íþrótta og heilsueflingar barna, unglinga og fullorðinna í heimabyggð Jón Þór Hannesson framleiðandi, hljóðmeistari og kvikmyndagerðarmaður fyrir brautryðjendastarf í kvikmyndagerð Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri hjá Landhelgisgæslunni, fyrir framlag til friðargæslustarfa og öryggismála Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri fyrir frumkvöðlastarf í þágu menningar- og ferðamála í heimsbyggð Magnea Jóhanna Matthíasdóttir, rithöfundur og þýðandi, fyrir framlag til þýðinga og ritstarfa Sigurþóra Bergsdóttir framkvæmdastjóri fyrir að skapa úrræði sem bætir aðgengi að stuðningi og ráðgjöf fyrir ungt fólk á Íslandi Sólveig Þorsteinsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, fyrir brautryðjandastörf við upbbyggingu bókasafna og landsaðgengis að rafrænum gagnaveitum Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur fyrir framlag til plöntukynbóta í þágu landbúnaðar, skógræktar, garðyrkju og líftækniiðnaðar Þórir Hergeirsson handboltaþjálfari fyrir afreksferil í þjálfun og framlag til handbolta kvenna Í orðunefnd embættis forseta Íslands eiga nú sæti: Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður Bogi Ágústsson fréttamaður Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Sigríður Snævarr, fv. sendiherra
Fálkaorðan Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Tímamót Handbolti Myndlist Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sæmdur fálkaorðu fyrir endurreisn safns Samúels Jónssonar Forseti Íslands sæmdi í gær þýska myndlistarmanninn Gerhard König riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf hans í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu. Gerhard er frá Þýskalandi og hefur í yfir aldarfjórðung unnið að endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal í Arnarfirði. 18. júlí 2024 07:51 Sextán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024. Þetta er jafnframt síðasta fálkaorðuafhending Guðna, sem lætur af störfum sem forseti 1. ágúst næstkomandi. 17. júní 2024 16:12 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjá meira
Sæmdur fálkaorðu fyrir endurreisn safns Samúels Jónssonar Forseti Íslands sæmdi í gær þýska myndlistarmanninn Gerhard König riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf hans í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu. Gerhard er frá Þýskalandi og hefur í yfir aldarfjórðung unnið að endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal í Arnarfirði. 18. júlí 2024 07:51
Sextán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024. Þetta er jafnframt síðasta fálkaorðuafhending Guðna, sem lætur af störfum sem forseti 1. ágúst næstkomandi. 17. júní 2024 16:12
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent