Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 19:30 Gjert Ingebrigtsen segist aldrei hafa gert flugu mein. Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira