Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Lovísa Arnardóttir skrifar 21. maí 2025 06:32 Úlfar Lúðvíksson var lögreglustjóri á Suðurnesjum frá 2020 þar til í síðustu viku. Skipað er í embættið á fimm ára fresti. Vísir/Einar Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, sendi Úlfari Lúðvíkssyni , þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, bréf í kjölfar viðtals sem hann fór í janúar í fyrra um farþegaeftirlit á Keflavíkurflugvelli. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og vísað til bréfsins sem miðillinn hefur undir höndum. Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort. Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira
Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort.
Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira
Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51
Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28
Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01