Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Tómas Arnar Þorláksson og Agnar Már Másson skrifa 14. júní 2025 16:43 Úr bílakjallara Edition í dag. Vísir/Viktor Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. Þetta herma heimildir fréttastofu. Tveir erlendir ferðamenn fundust látnir á lúxushótelinu Edition í miðborg Reykjavíkur í morgun. Umgangsmikil lögregluaðgerð stóð þar yfir í dag. Einn ferðamaður til viðbótar var á vettvangi þegar lögreglu bar að og var hann með alvarlega áverka og fluttur undir læknishendur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða konu á sextugsaldri sem er grunuð um að hafa banað dóttur sinni og eiginmanni með eggvopni. Var með alvarlega stunguáverka Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn sagðist ekki geta staðfest að málsaðilar tengdust fjölskylduböndum þegar fréttastofa ræddi við hann í dag. Hann segir í samtali við fréttastofu að lögregla ætli að fara fram á gæsluvarðhald yfir ferðamanninum, sem hafi verið með alvarlega stunguáverka þegar viðbragðsaðila bar að garði. Ævar segir að hinir látnu og hinn grunaði séu allir ferðamenn með franskt ríkisfang á aldursbilinu 20-60 ára. Óljóst sé hvers eðlis ferð þeirra til Íslands hafi verið en þeir hafi verið hér saman í ferð. Hann vildi ekki tjá sig um áverka á þeim látnu. Ævar telur að atvikið hafi gerst inni á hótelherbergi en í dag var fjórðu hæð hótelsins lokað meðan lögregluaðgerðin stóð yfir. Tilkynning um málið barst lögreglu kl. 7.14. Sérsveitarmenn, fjórir sjúkraflutningabílar og dælubíll voru kallaðir út. Þegar fréttastofa leitaði viðbragða frá forsvarsmönnum Edition vísuðu þeir á lögreglu. Fréttin hefur verið uppfærð. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Frakkland Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Þetta herma heimildir fréttastofu. Tveir erlendir ferðamenn fundust látnir á lúxushótelinu Edition í miðborg Reykjavíkur í morgun. Umgangsmikil lögregluaðgerð stóð þar yfir í dag. Einn ferðamaður til viðbótar var á vettvangi þegar lögreglu bar að og var hann með alvarlega áverka og fluttur undir læknishendur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða konu á sextugsaldri sem er grunuð um að hafa banað dóttur sinni og eiginmanni með eggvopni. Var með alvarlega stunguáverka Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn sagðist ekki geta staðfest að málsaðilar tengdust fjölskylduböndum þegar fréttastofa ræddi við hann í dag. Hann segir í samtali við fréttastofu að lögregla ætli að fara fram á gæsluvarðhald yfir ferðamanninum, sem hafi verið með alvarlega stunguáverka þegar viðbragðsaðila bar að garði. Ævar segir að hinir látnu og hinn grunaði séu allir ferðamenn með franskt ríkisfang á aldursbilinu 20-60 ára. Óljóst sé hvers eðlis ferð þeirra til Íslands hafi verið en þeir hafi verið hér saman í ferð. Hann vildi ekki tjá sig um áverka á þeim látnu. Ævar telur að atvikið hafi gerst inni á hótelherbergi en í dag var fjórðu hæð hótelsins lokað meðan lögregluaðgerðin stóð yfir. Tilkynning um málið barst lögreglu kl. 7.14. Sérsveitarmenn, fjórir sjúkraflutningabílar og dælubíll voru kallaðir út. Þegar fréttastofa leitaði viðbragða frá forsvarsmönnum Edition vísuðu þeir á lögreglu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Frakkland Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira