Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. júlí 2025 18:25 Fjölskyldan hafði varið sjö nóttum á hótelherbergi sínu á Edition. Vísir/KTD Franska konan og eiginmaður hennar og dóttir sem hún er grunuð um að hafa banað sendu fjölskyldu sinni póst sem innihélt þrjár erfðaskrár. Eignir upp á rúman milljarð króna eiga að hafa verið taldar þar upp. Konan sem um ræðir var handtekin þegar komið var að eiginmanni hennar og dóttur látnum á Edition-hótelinu í miðborg Reykjavíkur þann fjórtánda júní síðastliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins var eiginmaðurinn frá Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Suðvestur-Kyrrahafi sem tilheyrir Frakklandi en konan fædd í Frakklandi en af asísku bergi brotin. Í umfjöllun Ríkisútvarpsins kemur einnig fram að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að konan hafi verið með eitt stungusár. Þar segir jafnframt að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt, eggvopnum sem fólkið er talið hafa tekið með sér til landsins. Hjónin áttu þessa einu dóttur sem fannst látin ásamt föður sínum í hótelherbergi fjölskyldunnar eftir nokkurra daga dvöl á landinu. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn þessa máls til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands. Gæsluvarðhald er yfir konunni fram til fjórða júlí en komið var að henni særðri í hótelherberginu. Hún var þó aldrei í lífshættu. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Frakkland Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Konan sem um ræðir var handtekin þegar komið var að eiginmanni hennar og dóttur látnum á Edition-hótelinu í miðborg Reykjavíkur þann fjórtánda júní síðastliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins var eiginmaðurinn frá Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Suðvestur-Kyrrahafi sem tilheyrir Frakklandi en konan fædd í Frakklandi en af asísku bergi brotin. Í umfjöllun Ríkisútvarpsins kemur einnig fram að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að konan hafi verið með eitt stungusár. Þar segir jafnframt að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt, eggvopnum sem fólkið er talið hafa tekið með sér til landsins. Hjónin áttu þessa einu dóttur sem fannst látin ásamt föður sínum í hótelherbergi fjölskyldunnar eftir nokkurra daga dvöl á landinu. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn þessa máls til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands. Gæsluvarðhald er yfir konunni fram til fjórða júlí en komið var að henni særðri í hótelherberginu. Hún var þó aldrei í lífshættu.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Frakkland Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira